Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 72

Skírnir - 01.12.1906, Page 72
360 •Úr bréfutu frá Jónasi Hallgrimssyni. Skírnir' heldur geta orðið kennari við góðati skóla á íslandi, en allt a tt n a ð. Þar get jeg enn unnið skantma eða langa stund, hver veit nema 20 ár, ef guð vildi lofa, og hvað mætti þá ekki vera Ijett upp koldimmunni úr Islandi, helvizkri holtaþokunni, sem felur bæði líkama og anda; höfum við ekki sagt, að landið e r fagurt og frítt, hefur þú ekki sagt það sjálfur? ett hver skiú ur fegurðina, nema hann geti notið náttúrunnar jafnframt með viti og þekkingu, því eintóm mannleg tilfinning, sem hefir lifað í okk- ur unglingum, deyr út aptur með It'kamanum ef hún er ekki studd við þekkingu og djúpa ást á útborði andaits. Þú átt að komast í skólann, hvað sent mjer líður, en þú átt líka að koma mjer þang- að, ef þú getur, þú átt til að mynda ekki að láta sleppa úr hendi þjer annað eins tækifæri og þegar Engelstoft spurði ttm Fugleprd. til að koma mjer inn og fyrst og fremst að ná embættinu. Settu allt á stað til að koma þvt' í lag. Jeg skal konta á eptir og sprengja öll púðurgöngin. Jeg get kennt náttúrusögu og náttúrufræði (Naturhistorie og Physik), Jarðfræði, og hvað setn vill af uuwling og reikningi. Jeg hef grannkynnt mjer hjer einhvern bezta skól- attn í Danmörku nteir en hálft ár.......Hjer ríður á að r e i s a e m b æ 11 i ð, þá er jeg sem stendur ntaðurinn. Gáðu að þvt', að jeg meðal annars þekki ailt ísland, og flesta nieiitt á íslandi, og er vinsæll, og eini maðnrittn sem stendur, sem gæti komið í lag náttúrusafni heima, ef jeg fengi tóm og húsrúm«. Kl. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.