Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 74

Skírnir - 01.12.1906, Page 74
362 Ritdómar. Skirnir. gáfan er vönduð í alla staði og leist af hendi með þeirri nákvæmni, sem einkennir söguútgáfur Kálunds. í mjög fróðlegri ritgjörð, sem prentuð er í Árboger for nordisk oldkyndighed og historie 1902, hafði höfundurinn gert grein fyrir rannsóknum sínum um afstöðu handritanna. Síndi hann þar fram á, að öll pappírshandrit, sem til eru af Sturlungu, væru runnin annaðhvort frá Króksfjarðarbók eða frá Reikjarfjarðarbók eða frá báðum þessun. bókum. Utgáfan filgir Króksfjarðarbók, það sem hún nær, enn tilfærir þó um leið mismunargreinar úr Reikjarfjarðarbók eða þeim paþpírs- handritum, sem þaðan eru runnin, og leiðrjettir textann eftir þeim handritaflokki, ef þess þarf. Eiður þær, sem eru í Króksfjarðar- bók, fillir útg. eftir Reikjarfjarðarbók, ef hún er til, enn annars eftir þeim haudritum, sem frá henni eru komin, enn tilfærir mismunar- greinar úr þeim pappírshandritum, sem kinjuð eru frá Króksfjarðar- bók. Alt það, sem ekki er tekið eftir Króksfjarðarbók, er þó auð- kent með smærra letri. Því verður ekki neitað, að með þessu móti verður textinn nokkuð höttóttur, þar sem útgefandinn stundum filgir Króksfjarðarbók, enn stundum hinum handritaflokknum, og hjá því hefði mátt komast, ef eiðurnar í Króksfjarðarbók hefðu verið filtar eftir þeim handritum, sem frá henni eru runnin. Enn hjer er sá hængur á, að ekkert af þeim pappírshandritum, sem þaðan eru kinjuð, hefur Króksfjarðarbókar textann ómengaðan, heldur eiga þau að nokkru kin sitt að rekja til Reikjarfjarðarbókar ■og filgja henni við og við. Vjer hefðum því ekki fengið Króks- fjarðarbókar textann ómengaðan, þó að þeim hefði verið filgt í eiðutmm, og verið litlu bættari, og getum vjer því í öllu verulegu fallist á aðferð höfundarins, einkum þar sem hann hefur í eiðun- um haft stöðuga hliðsjón af þessum handritum og tekið eftir þeim leshætti upp í textann, þegar ástæða var til. Mestu varðar það, að nú getum vjer í þessari útgáfu sjeð, hvað stendur í báðum handritaflokkum, bæði hinum eldri (frá Króksfjarðarbók) og hinum ingri (frá Reikjarfjarðarbók). Þegar vjer berum þessa útgáfu samati við útgáfu Guðbrands Vigfússonar, sjest ljóslega, hve mikla yfirburði Krókfjarðarbókar textinn hefur ifir hinn handritaflokkinn, sem frá Reikjarfjarðarbók er runninn. Mímargir eru þeir staðir, sem útg. hefur leiðrjett eftir Króksfjarðarbók frá því, sem var í útgáfu Guðbrands, og irði of langt mál að telja það hjer. Samt er Króksfjarðarbók ekki Óskeikul, og sumstaðar hefur Reikjarfjarðarbók eða ingri handrita-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.