Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 75

Skírnir - 01.12.1906, Side 75
Skírnir. Ritdómar. «63 ílokkurinn upphaflegri texta, og hefur útg. víða tekið það til greina, •enn þó ekki alstaðar. Smnstaðar er og textinn úr lagi færður i báðum handritaflokkum. Skal jeg nú greina nokkra staði, sem •virðast þurfa leiðrjettingar.1) Bls. 8 8 er sagt, að Már Bergþórsson væri frænda símun Haf- liða »óskapuðr<{. Er það óskiljanlegt bögumæli, og ú eflaust að iesa óskaptíðr, sem er sama sem ’óskapfeldur’ eða ’ógeðfeldur’ (í *K stendur óskaplíkur, sem liklega er leiðrjetting). — Bls. 9 26 á víst að lesa þar (svo í *R) enn ekki því. — Bls. 1019 les: þat lœtr hann nú. — Bls. 122 hjer á v/st að lesa: lœtr nú fjár vita, er hann hefir selt vúpn sín ok klceði. (Þegar Ólafr kemur slippur til Þorgils og hefur verið rændur vopnum og klæðum, kalsar Þorgils það við hann, að hann muni hafa auðyast á Strönd- um, first hann hafi selt þar vopn sín og klæði, auðvitað firir fisk, •og því bætir hanti við : munu vér eigi annars staðar þurfa veiði- skap at kaupa en at þér(l). Pappírshdr. H. hefur fiarnu, Br. nú faar). — Bls. 25 a 18 (í vísuuni): hjer er getsk tilgáta Finns próf. Jónssonar; í hdr. 440, H og Br. stendur getr, og mun það rjett {tak saman : getr fœri — o: oxar, þolf. — vildri mér). — Bls. 2515 les: en hann sagðiz eig i eiga lóg til öxarinnar (= ekki vilja lóga eða. farga öxinni; eigi vantar í hdr.). — Bls. 2 8 28-29 les: reiðir hana ýmist aptr eða fram pröngina (o: mannþröngin rekst ímist aftur eða fram, sbr. bls. 29 4 : lætr 1 ann reiðaz þangat at; 318 22: reiddi þá »þvagona« út at durunum; Ljósv. s. k. 23 120: þeir reiddu hann aptr ok fram eptir vellinnm). — Bis 30 a12 (vísan) les: þeir skyldi mun flciri (1— þá fást aðaihendingar eins og í hinunt vísuoiðunum). — Bls. 43 6-7 vafastaður, bersínilega aF- bakaður; les: ok ek lagða ofrkapp várt ok metnað Möðrvell- inga, hvé þungkeypt sem mér mundi vera?—BIs. 60 9 hjer vantar í K sögnina hafa, sem stendur í *R; les: quez þar helzt hafa hug til felll (eða hug til fellt hafal). — BIs. 75 21 les útgefand- inn : þat var mœlt, at Kjartan vceri el skr at henni eftir *K {114), enn sjálf Króksfjarðarbók hefur: pat var mœlt, at Kjartan l>vœr« at henni, ög er sá texti að minni higgju rjettur að öðru enn því, að vœri er slept á eftir Kjartan, og er sú villa mjög eðlileg, af því að vœr fer á eftir. I fornu máli var til lísingarorðið vœrr í merkingunni »ástfanginn« (Sn. E. II 22. bls.: svá er mörg við ') Króksfjarðarbók nefni jeg K, enn Reikjarfjarðarbók R, eun pappírs- handritin, sem frá þeim eru runnin, *K og *R.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.