Skírnir - 01.12.1906, Side 76
364
Ritdómar.
Skirnir.
ver sinn vcer, at varla of sér hon af honurn nœr; sbr. Sturl.
Kálund bls. 1332). Jeg higg því að hjer eigi að lesa: pat var
mælt, at Kjartan v ær i værr at henni. Lísingarorðið elskr mun
sjaldan haft að fornu eða níju, þar sein um ást er at rseða milli karls
og konu. — Bls. 83 21 les: at nautin (»navcqverir<( K) fari &
Staðarhól (eða þó öllu heldur : at navcqverir fari með nautin
á Staðarhól). — Bls. 171 29 »<fsadalr<( sá, er hjer er nefndur, er
víst sama sem Upsadalr, er gengur upp frá bænum Upsum norðan-
vert við Svarfaðardal, og er hjer skift um stafiua o og u, sem
stundum kemur firir. — Bls. 211 8 í vísu Kolbeins, sem auðsjáan~
lega eftir efni sínu er ort skömnm eftir það, að þeir Þorgrímr ali-
karl »riðu á Bakka til Guðmundar (dyra) ok ræntu þar, tóku
vápn gll ok hlifar ok báru í brott<( (bls. 204 24), því að Kolbeinu
lísir hjer því, hve híbili Guðnmdar vóru óvistleg eftir ránið. FirrÉ
vísuhelminginu higg jeg eigi að lesa þannig :
Vi>t er hér með hraustum
h ar ð fingin gœðingi;
nýta sér til slátra
seggir mart at leggja.
I K stendur hróðrfengin, sem varla getur þítt aunað enu ’sá sem
aflað er til með sóma’, og á það ekki hjer við og stingur í
stúf við það sem eftir fer. Harðfinginn virðist aftur eiga hjer vel
heima, og þíðir það ’sá sem aflað er til með harðindum (sbr. bls.
4481 : með harðindum til fengit búsins) eða erfiðismunum’ (sbr.
harðafang, sem eiginlega þíðir ’það sem fæst með harðindum eða
erfiðismunum’ [sjá registur Vilh. Finsens við Grágás], enn er haft
um ’sekt er á fellur, ef eindagað fje er ekki greitt í eindaga’). —
Bls. 240 14 stendur í útg. »þorþ þragiárnsson<( (eftir K), enti rjett
á eftir er sagt, að bróðir þessa Þórðar Braudr hafi verið pórhalls-
son og í *R er Þórðr neftidur pnrhallsson. Nú er þrágjarn ef-
laust ekki mansnafn, heldur a ti k n e f n i, og niun hjer upphaf-
lega hafa staðið : pórð pórliallsson þrágjarns. — Bls. 241 30 steud-
ur »t?r tók hann feið vndir >ig<(, enn á víst að lesa »er tók hann-
-feid (= hand-feit, o: hið handsalaða fje, sbr. rjett áður : »hann-sól<í
= handsöl, og 3119 »stann-savdli<( = standsöðli, og hins vegar
341 5 »Svndlendingar<t = Sunnlendingar) vndir sig«.— Bls. 276 27
á víst komman að falla burt á eftir œiðvm (bera vitni eða vætti
eiðum = bera vitni eða vætti með eiðum, svo að eiðar filgi). —
Bls. 286 b 0 (í vísunni) á víst að setja greinarmetki eftir sómi (þá