Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 76

Skírnir - 01.12.1906, Side 76
364 Ritdómar. Skirnir. ver sinn vcer, at varla of sér hon af honurn nœr; sbr. Sturl. Kálund bls. 1332). Jeg higg því að hjer eigi að lesa: pat var mælt, at Kjartan v ær i værr at henni. Lísingarorðið elskr mun sjaldan haft að fornu eða níju, þar sein um ást er at rseða milli karls og konu. — Bls. 83 21 les: at nautin (»navcqverir<( K) fari & Staðarhól (eða þó öllu heldur : at navcqverir fari með nautin á Staðarhól). — Bls. 171 29 »<fsadalr<( sá, er hjer er nefndur, er víst sama sem Upsadalr, er gengur upp frá bænum Upsum norðan- vert við Svarfaðardal, og er hjer skift um stafiua o og u, sem stundum kemur firir. — Bls. 211 8 í vísu Kolbeins, sem auðsjáan~ lega eftir efni sínu er ort skömnm eftir það, að þeir Þorgrímr ali- karl »riðu á Bakka til Guðmundar (dyra) ok ræntu þar, tóku vápn gll ok hlifar ok báru í brott<( (bls. 204 24), því að Kolbeinu lísir hjer því, hve híbili Guðnmdar vóru óvistleg eftir ránið. FirrÉ vísuhelminginu higg jeg eigi að lesa þannig : Vi>t er hér með hraustum h ar ð fingin gœðingi; nýta sér til slátra seggir mart at leggja. I K stendur hróðrfengin, sem varla getur þítt aunað enu ’sá sem aflað er til með sóma’, og á það ekki hjer við og stingur í stúf við það sem eftir fer. Harðfinginn virðist aftur eiga hjer vel heima, og þíðir það ’sá sem aflað er til með harðindum (sbr. bls. 4481 : með harðindum til fengit búsins) eða erfiðismunum’ (sbr. harðafang, sem eiginlega þíðir ’það sem fæst með harðindum eða erfiðismunum’ [sjá registur Vilh. Finsens við Grágás], enn er haft um ’sekt er á fellur, ef eindagað fje er ekki greitt í eindaga’). — Bls. 240 14 stendur í útg. »þorþ þragiárnsson<( (eftir K), enti rjett á eftir er sagt, að bróðir þessa Þórðar Braudr hafi verið pórhalls- son og í *R er Þórðr neftidur pnrhallsson. Nú er þrágjarn ef- laust ekki mansnafn, heldur a ti k n e f n i, og niun hjer upphaf- lega hafa staðið : pórð pórliallsson þrágjarns. — Bls. 241 30 steud- ur »t?r tók hann feið vndir >ig<(, enn á víst að lesa »er tók hann- -feid (= hand-feit, o: hið handsalaða fje, sbr. rjett áður : »hann-sól<í = handsöl, og 3119 »stann-savdli<( = standsöðli, og hins vegar 341 5 »Svndlendingar<t = Sunnlendingar) vndir sig«.— Bls. 276 27 á víst komman að falla burt á eftir œiðvm (bera vitni eða vætti eiðum = bera vitni eða vætti með eiðum, svo að eiðar filgi). — Bls. 286 b 0 (í vísunni) á víst að setja greinarmetki eftir sómi (þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.