Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 87

Skírnir - 01.12.1906, Side 87
Skirnir. Ritdórnar. 375 ARNE GARBORG: Huliðsheimar. Þýtt hefir Bjarni Jónsson frá Vogi. Rvik 1906. Það hefir verið ritað avo mikið um þessa þ/ðingu, og hún hefir verið lofuð svo mjög, að þeir, sem nú fara að skrifa um hana, geta litlu bœtt við. Enda lítið rúm til þess hér. Að eins nokkur orð. Huliðsheimar eru stuðluð saga ungrar sveitastúlku í Noregi. Stúlkan heitir Áslaug og er síðar kölluð Hólafífl. Hún er hjá móður sinni, fátækri ekkju, sem hefir átt litlu barnaláni að fagna. Sonur hennar, sem var »hneigður til klækja«, er farinn úr landi; elzta dóttir hennar er skækja og önnur er dáin; nú á hún Áslaugu •eina eftir. Áslaug gengur nú að öllum búsverkum, en í frístundum sínum segir hún krökkum af næstu bæjum »æfintýr um tröl) og d/r« og ber upp fyrir þau gátur. Tíminn líður. Áslaugu dreym- ir sitt af hverju, systur sína látna, og álfur þykir henni koma til sín og kveða við sig Ijúflingslag. En eitt kvöld kemur hún inn til móður sinnar og segist hafa séð svip móðurbróður síns. Þá verður hjátrúin, sem áður var, að vissu og nú veit hún að hún er skygn. Stúlkau er rammskygti og sér nú alla »huliðsheima«. Al- staðar eru álfar tröll og forynjur, hvert sem hún lítur, og hverjum manni sér hútt eitthvað fylgja. Hún vill leysa sig undan þessum dgnasjónum, fer í kirkjugarð og nær í skinið mannsbein til varnar sér. En óðar kemur drauguriun og heimtar aftur kjúku sína. Hún leggur á stað að skila henni, verður hamstola af hræðslu í kirkju- garðittum, hleypur heim og legst dauðveik. Svo kemur loks prest- urinn og særir illþ/ðið frá henni. Nú batnar benni og með vorinu fer hún í vist hjá bónda í sveitinni. Hún á að sitja yfir búsmala bóndaus. Sonur bónda kemur oft til hennar og fella þau ástarhug hvort til annars. En svo svíkur hann hana og kvongast ríkustu stúlkuuni í sveitinni. Áslaug harmar þetta mjög og það bætir lítt um þótt álfar og huldukonur verði til að hugga hana, því að nú fara reimleikarnir að ásækja hana á n/, Hún fer heim til móður sinnar og liggur þar rúmföst lengi næsta vetrar. Með vor- inu kemst hún á fætur aftur og sér þá brúðkaup bóndasonar álengd- ar. IIúu smalar og sækja forynjur ogálfar etin að henni, en hún stenzt •óll boð huldufólksins um að verða álfadrottning og drekka óminnis- •drykk svo að harmarnir gleymist henni. Hún svarar: »Ef viljið þið tæma minu harma hyl, | — jeg hanu ekki læt fyrir neitt, sem er til«. — Eu næstu uótt kemur systir heuuar dána til hennar í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.12.1906)
https://timarit.is/issue/134840

Link til denne side:

Link til denne artikel: Íslenzk þjóðlög.
https://timarit.is/gegnir/991003785909706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.12.1906)

Handlinger: