Skírnir - 01.12.1906, Side 90
378
Ritdómar.
Skirnir
Einkennilegt er að sjá í sama kverinu lof hjá einum og last
hjá öSrum um sama eiginleika þess, sem um er ritaS. SagnfræS-
ingurinn, sem svo mjög hafSi rómaS áhuga Gröndals á y m s u m
greinum, fær þá leiSréttingu hjá prófessornum, aS þeir sem séu
rnjög fjölfróSir, geti vitanlega veriS skemtilegir á mannfund-
um og í riti, en slíkur lærdómur reynist oft alveg ófrjósamur,
dauSur fróSleikur.
— Helgi Jónsson, magister, skrifar um Gröndal og nátt-
ú r u f r æ S i n a, og fer mann nú fyrst aS marki aS furSa á starf-
semi skáldsins. Telur hann upp íslenzkar og erlendar ritgerSir
um náttúrufræSi, teikningar og söfn, og 1/kur yfirleitt miklu lofs-
orSi á flest af því. Magisterinn getur hér talaS úr flokki og má
reiSa sig á þaS, sem hann segir hér um.
— KveriS endar á ritgerS, eftir Þ. Erlingsson, um G r ö n d a 1
í heimahúsum. Þessi greinin þykir mjer einna lökust; ekki
fyrir þá sök, aS lesandinn efist um, aS I/singin só rétt—og margt
er þar vel sagt —, en hún er skrifuS í einhverjum mærSartón á
kerlingakrafs vísu. Þetta er trúlega gert til þess, aS setja alþyS-
legan blæ á greinina; en vel má rita viS alþ/ðu hæfi um slík efni,
þótt ekki só dreginn stíllinn niSur í baðstofuhjal. S. S.