Skírnir - 01.12.1906, Page 94
382
íslandsfréttir 1906.
Skírnir-
Jón Bjarnason, verzíunarm., Reykjavík, 23. júlL
Jón Yedholm, veitingara. á Isafírðí, 3. ágtist., uáíægt uíræðu.
Jóhanna A. Oddgeirsdóttir, syslumaimsfrú, Yestm.eyjum, um þrítugt,
17. nóv.
Karl Bjarnasou, kaupm. í Reykjavík, 38 ára, 10. apríl.
Knudsen (Carl), kaupm. á Sauðarkrók, dó um páska, á sjötugsaldri,
Kristín Eiríksdóttir, Setbergi, ekkja gömul, Hornaf., 4. júlí.
Kristján Jónsson, f. bóndi í Hliðsnesi á Alftanesi, 2. sept.
Margrét P. Kolbeiusen, Stykkishólmi, rúml. sextug, 4. sept.
Málfr/ður K. Lúðvígsdóttir, prestkona, Reykjavík, 35 ára, 16. nóv,
Magnús Sigurðsson, bóndi í Stóru Gröf, Skagaf., 28. okt.
Ólafur f. héraðslæknir Guðmundsson, Stórólfshvoli, 45 ára, 16. marz.
Ólafur Þorbjarnarson, hreppstj., Kaðalstöðum, hálfsjötugur, 2. apríl.
Ólína Jónsdóttir, prestsekkja frá Stað á Reykjanesi, rúml. þrítug,
6. júlí.
Ólöf Hjálmarsdóttir, yfirsetukona, Stykkishólmi, á áttræðisaldri,
28. sept.
Pétur Jónsson, b. í Reykjahlíð við Myvatn, 88 ára, 5. okt.
Pétur Kristófersson, b. á Stóruborg, um sextugt, 3. nóv.
Rannveig D. H. Laxdal, kaupm.kona, Akureyri, 20. maí.
Sigm. Pálsson, b. á Ljótsst. í Skagaf., á öudverðum vetri, 82 ára.
Sigurður Einarsson, b. á Seli við Reykjavík, hálfsextugur, 31. jan.
Theódór Ólafsson, verzlunarstj. á Borðeyri, á sextugsaldri, í júní.
Torfi Halldórsson, kaupm, á Flateyri, nær hálfníræður, 26. sept.
Yilhj. Guðmundsson, verzlm. á Akranesi, 41 árs, 4. apríl.
Þórarinn Benjamínsson, b. í Laxárdal í Þistilf., rúml. sjötugur, 2. apr.
Þorlákur Guðmundsson, fyrv. alþm. í Fífuhvammi, 71 árs, 7. júní.
Þorsteinn b. Magnússon á Húsafelli, á sjötugsaldri, 20. ágúst.
Þórður Runólfsson, f. hreppstj. í Móum, hálfsjötugur rúml., 22. sept.
E m b æ 11 i. Sú ein breyting varð í hinum æðri embættum
landsins, að dr. J. Jónassen var veitt lausn frá landlæknisembætti,
en héraðslæknir f Reykjavík Guðmundur Björnsson skipaður land-
læknir (7. nóv.).
Ferðamenn útlendir. Margt um þá nokkuð, líkt og árið*
áður. Þeirra var merkastur þjóðfrægur Islandsvinur J. C. Poestion
rithöfundur frá Vín. Hann kom 24. júní til Reykjavíkur, var
haldið þar heiðurssamsæti 29. s. m., ferðaðist norður um land og
sneri heimleiðis á áliðnu sumri. — Þá korn um miðjan júlímánuð