Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 98

Skírnir - 01.12.1906, Page 98
38C Islandsfrettir 1906. Skirnir. Stokkseyri danskt seglskip nýkomið þangað meS fullfermi af vör- um; loks á Eyrarbakka gufubát Njál, eign Lefolii-verzlunar. Nokkrir menn urSu úti. Fyrst 31. janúar á leiS yfir Kerl- iugarskarS Erlendur bóndi Erlendsson frá HjarSarfelli og Marís GuSmundsson vinnumaSur frá Borgarnesi, er fór póstferS þaSan til Stykkishólms. Þá 14. oktbr. Jón Jóhannesson frá Skagaströnd, varS úti í Refasveit. Ennfremur 15. nóv. unglingspiltur frá Sáms- stöSum í Laxárdal í Dölum. MannskaSasamskot mikil voru gerS til hjálpar ekk- jum og munaSarleysingjum eftir þilskipatjóniS mikla um voriS. Þau urSu full 32 þús. kr., þar af nær þriSjungur frá löndum í Vesturheimi. Reykjavik. Þar komst ibúatalan upp í 10 þús. fyrir árs- lok. Hún var um haustiS, er taliS var, 9,834. RáSgerS vatnsveita handa bænum komst þaS áleiS:s, aS hann keypti í því skyni ElliSaárnar af Englendingnum Payne fyrir 144 þús. kr. og afréS aS koma vatnsveitunni á hiS allrabráSasta. Norskur hafnarmannvirkjafræSingur, Smith frá Kristjaníu, var fenginn til aS skoSa hafnarstæSi og gera kostnaSaráætlun. Hann réS frá aS hugsa til hafnar viS SkerjafjörS, og taldi líklegt aS hér mætti koma upp höfn, þar sem er hiS gamla skipalægi, fyrir ekki fullar tvær miljónir. Um raflýsing bæjarins var afráSiS aS leita samninga viS út- lend eSa innlend félög eSa einstaka menn um aS stofna í bænum og starfrækja rafmagnsstöS og gasstöS, gegn einkaleyfi um tiltekiS árabil. R i t s í m i. LokiS var viS aS leggja hann frá Hjaltlandi til SeyS- isfjarSar 28. ágúst, og landsímann þaSan til Reykjavíkur seint í septbr. Símskeyti send hin fyrstu alla leiS milli Reykjavíkur og Khafnar 29. septbr. Enskt sæsímafélag vann aS sæsímalagningunni eftir ráSstöfun Ritsímafélagsins norræna í Khöfn, en norskir og dans;kir verkamenn aS landsímalagningunni, meS stjórn norskra verk- fræSinga, og stóS á því meiri hluta sumars. Staurana höfSu lands- menn flutt frá höfnum á sína staSi aS mestu veturinn áSur. AS- alumsjón meS landsímalagningunni hafSi NorSmaSurinn 0. Forberg. Hann var síSan skipaSur ritsímastjóri. Ritsíma-álma var lögS aukreitis milli SeySisfjarSar og EskifjarS-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.