Skírnir - 01.12.1906, Page 98
38C
Islandsfrettir 1906.
Skirnir.
Stokkseyri danskt seglskip nýkomið þangað meS fullfermi af vör-
um; loks á Eyrarbakka gufubát Njál, eign Lefolii-verzlunar.
Nokkrir menn urSu úti. Fyrst 31. janúar á leiS yfir Kerl-
iugarskarS Erlendur bóndi Erlendsson frá HjarSarfelli og Marís
GuSmundsson vinnumaSur frá Borgarnesi, er fór póstferS þaSan til
Stykkishólms. Þá 14. oktbr. Jón Jóhannesson frá Skagaströnd,
varS úti í Refasveit. Ennfremur 15. nóv. unglingspiltur frá Sáms-
stöSum í Laxárdal í Dölum.
MannskaSasamskot mikil voru gerS til hjálpar ekk-
jum og munaSarleysingjum eftir þilskipatjóniS mikla um voriS.
Þau urSu full 32 þús. kr., þar af nær þriSjungur frá löndum í
Vesturheimi.
Reykjavik. Þar komst ibúatalan upp í 10 þús. fyrir árs-
lok. Hún var um haustiS, er taliS var, 9,834.
RáSgerS vatnsveita handa bænum komst þaS áleiS:s, aS hann
keypti í því skyni ElliSaárnar af Englendingnum Payne fyrir 144
þús. kr. og afréS aS koma vatnsveitunni á hiS allrabráSasta.
Norskur hafnarmannvirkjafræSingur, Smith frá Kristjaníu, var
fenginn til aS skoSa hafnarstæSi og gera kostnaSaráætlun. Hann
réS frá aS hugsa til hafnar viS SkerjafjörS, og taldi líklegt aS hér
mætti koma upp höfn, þar sem er hiS gamla skipalægi, fyrir ekki
fullar tvær miljónir.
Um raflýsing bæjarins var afráSiS aS leita samninga viS út-
lend eSa innlend félög eSa einstaka menn um aS stofna í bænum
og starfrækja rafmagnsstöS og gasstöS, gegn einkaleyfi um tiltekiS
árabil.
R i t s í m i. LokiS var viS aS leggja hann frá Hjaltlandi til SeyS-
isfjarSar 28. ágúst, og landsímann þaSan til Reykjavíkur seint í
septbr. Símskeyti send hin fyrstu alla leiS milli Reykjavíkur og
Khafnar 29. septbr. Enskt sæsímafélag vann aS sæsímalagningunni
eftir ráSstöfun Ritsímafélagsins norræna í Khöfn, en norskir og
dans;kir verkamenn aS landsímalagningunni, meS stjórn norskra verk-
fræSinga, og stóS á því meiri hluta sumars. Staurana höfSu lands-
menn flutt frá höfnum á sína staSi aS mestu veturinn áSur. AS-
alumsjón meS landsímalagningunni hafSi NorSmaSurinn 0. Forberg.
Hann var síSan skipaSur ritsímastjóri.
Ritsíma-álma var lögS aukreitis milli SeySisfjarSar og EskifjarS-