Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 99

Skírnir - 01.12.1906, Page 99
Skírnir. íslandsfréttir 1906 387 ar aS mestu á kostnað Thor E. Tuliniuss- stórkaupmanns í Khöfn, og önnur milli Hofs í Yopufirði og Yopnafjarðarkauptúns á kostn- að héraðsbúa að nokkru. Talsími var lagður um Seyðisfjarðarkaupstað og Akureyri. Bilanir töluverðar á landsímanum að haustinu og fyrri part vetrar, en engar á sœsímanum. Könnuð landsímaleið um Vestfirði. Það gerði norskur land- símalagningaryfirmaður, Halvorsen. Samgöngur. Fækkun strandbátaferða á síðasta þingi nið- ur í 4 gerði bagalega hnekki mörgum héruðum, er notið höfðu áður betri samgangna við höfuðstaðinn og önnur lönd. Strand- ferðaskip Samein.-gufuskipafélags héldu og óvenju-illa áætlun. Auk þesa félags hélt Thorefélag uppi bæði millilandaferðum og ferðum umhverfis land, og enn tvö félög önnur við Austurland og Noröurland: 0. Vathnes erfingjar og norskt fólag, Vestlandske Lloyds. Tíðarfar. Vetrarþyngsli mikil norðanlands alt frá ársbyrjun og því næst vorharðindi áköf fram undir fardaga. Vægara í öðr- um landsfjórðungum fyrstu vikurnar af árinu. Þorri snjóameiri en dæmi eru til 20—30 ár alstaðar, nema á Austurlandi; þar var vetur allgóður, miklar fannkomur að eins um hríð á útmánuðum. Vorharðiudin gengu um land alt, ýmist norðankólga eða hretviðri af öörum áttum; hlýindadagar örfáir. Frost að vetrinum ekki áköf; syðra komust þau hæst í 12—13 stig (C.)á þorra, og 18 á góu. Frá fardagabyrjun og fram undir slátt var gæðatíð, skiftust á vætur og sólblýindi. Júlímánuður mestur fremur kaldur og hryssingslegur; um hann miðjan bleytukafald um alt Norðurland 3 sólarhringa samfleytt. Austanlands snjóaði í hverjum mánuði upp frá því, og var stundum kafaldsbylur dægrum saman. Um hina landsfjórðungana var ágústmánuður blíður og hagstæður, og fyrri hluti septembermán. Haustið rosasamt mjög. En þíður héldust fram um miðjan nóvember. Jólafastan snjóasöm heldur. V e r z 1 u n. Verð á innlendri vöru yfirleitt hátt, á ull með alliahæsta móti, alt að 1 kr. 15 a. Fiskverð sömuleiðis í hæsta lagi. Eitinig hátt verð á kjöti og gærum. En fremur lágt á tólg og mör. Þá var og útlend vara með sæmilega góðu verði. Það færist nær sauni eftir því, sem' verzlunum fjölgar og samkepui vex. Þó 25*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.