Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 8

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 8
104 Um ajúkrasamlög. Síðasta sporið er svo, að setja lög, er skylda hvern vinnandi mann til þess að tryggja sig í einhverju sjúkra- samlagi, ef árstekjur hans eru ekki svo miklar, að ætla megi, að honum sé ekki hætt við sveit, þótt veikindi beri að höndum. Þess konar lög hafa verið í gildi á Þýzka- landi síðan fyrir aldamót. Sjúkrasamlög E n g 1 a n d: Þar er til mesti fjöldi af fé- í öðrum lögum (Friendly Societies == vinafélög), er löndum. hafa það markmið meðal annars, að veita hverjum félagsmanni dagpeninga, úr félags- sjóði, ef hann fellur frá verki vegna veikinda. Félagsmenn eru allir jafnréttháir og eiga heimtingu á þessum dag- peningum, þurfa ekki að sækja um þá. Árið 1902 voru til á Englandi 27452 þess konar félög og í þeim samtals 5,609,000 manns. Eigur þeirra (félagssjóðir) samtals 657,000,000 kr. Lög hafa verið sett þar í landi, síðast 1896, um eftir- lit með þessum félögum og ýms réttindi þeim til handa, en ekki njóta þau styrks úr ríkissjóði. Frakkland: Þar er einnig til mesti sægur af alþýðufélögum, er veita tryggingu hverjum félagsmanni fyrir ákveðnum fjárstyrk, ef veikindi ber að höndum. Þau eru kölluð samhjálparfélög (sociétés de sécours mutuels). Árið 1901 voru þessi félög 14872 að tölu og flest (14186) háð eftirliti ríkisins; félagatala, í þeim öllum, var þá 2,718,002. Útgjöld á ári 13—15 milj. króna. Ýms af þessum frönsku sjúkrasamlögum veita þeim, er þess æskja, tryggingu gegn slysförum, eða öryrkjatryggingu, eða lífs- ábyrgð. Noregur: Iðnaðarmannafélögin fornu veittu félög- um sínum veikindastyrk. Þess konar félög tíðkuðust áður víða um lönd; þau voru stéttafélög; þá voru ýms höft á atvinnufrelsi manna; hver iðnaðarstétt var í félagi (gildi) út af fyrir sig og hafði einkarétt á iðn sinni. Enginn mátti t. d. vinna að trésmíði nema hann fengi inngöngu 1 trésmíðafélagið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.