Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 10

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 10
202 Prestarnir og játningarritin. vegna er rangt að heitbinda prestana við þau í kenningu sinni. Menn tala yfirleitt svo sem játningarritin hafi upp- haflega verið samin í þeim ákveðna tilgangi að vera það, sem þau hafa orðið fyrir miður heppilega rás tímanna, að þau séu í raun réttri verk hinnar heilögu almennu kirkju, sem eftir fyrirheiti drottins leiðist af guðs anda og að þau þess vegna hljóti að álítast engu síður óskeik- ul rit en sjálf ritningin. Menn skoða því alment játning- arritin svo sem helga dóma kirkjunnar, sem ekki megi snerta, heilagan og ókrenkjanlegan arf, sem oss sé skylt að varðveita og beygja oss fyrir í mikilli auðmýkt og lotningu. Afleiðingin af þessu hefir þá líka orðið sú, að játningarritin hafa í reyndinni orðið slíkir helgir dómar, sem menn töluðu um með allri lotningu, en snertu ekki, létu sér ekki einu sinni til hugar koma að kynna sér flest þeirra. Því að sannleikurinn er þessi, að einungis örlítill hluti þeirra manna, sem játa algildi þessara rita, hefir nokkurn tíma augum litið önnur þeirra en fræði Lúters, sem einnig hafa að geyma postullegu trúarjátn- inguna, og þá oftast án þess að hafa hugmynd um að þeim bæri slík tign, sem hér ræðir um. Það væri fróð- legt að vita, hve margir menn hérá landi hafa lesið hin 'játningarritin, sem talin eru að gilda í vorri kirkju, t. a. m. Agsborgar-játninguna, sem þó svo oft er talað um í bókum og blöðum, að eg nú ekki nefni Níkeu- og Atanasíusar-játningarnar svonefndu. Ég vil auðvitað ekki gjöra stéttarbræðrum mínum í kirkju íslands rangt til, en mér liggur þó við að efast um, að þeir hafi allir lesið þessar játningar allar, sem þeir eru heitbundnir við sam- kvæmt þeirri skuldbindingu, sem þeir hafa undirskrifað á vígsludegi sínum1. ‘) Broslegur gjörist síra J. B. í „Sameinmgunni11 (jan. 1909 bls. -325), er hann fer að vefengja það sem „litt hugsanlegt“ að Atanasíusar- játningin „muni með öllu ókunn almenningi á Islandi11, af því að í Grall- aranum gamla hafi þó staðið nálega orðrétt þýðing hinnar umræddu játningar. Það er rétt eins og hann áliti, að Grallarinn sé enn í hvers
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.