Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 11

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 11
Prestarnir og játningarritin. 203 En svo mikla og verðskuldaða lotningu sem almenn- ingur ber fyrir ritum þessum, — þá ber því sízt að neita, nð mjög mikill vafi leikur á því, hvort nokkurt þeirra er upphaflega samið í þeim tilgangi, sem menn alment ætla nú. Þegar siðbótarhöfundarnir sömdu þau játningarritanna, sem talin eru sérjátningar hinnar evangelisku kirkju, gjörðu þeir það engan veginn í þeim tilgangi að setja með þeim lög eða réttarreglu fyrir því, hvernig kenningin s k u 1 i vera um allar ókomnar aldir í kirkjunni. Þeir Þrutu ekki af kirkjunni ok hins rómverska páfa, til þess svo í staðinn að setja yfir hana pappírspáfa. Lúter og Melankton þektu altof vel hættuna, sem slík pappírsgögn geta haft í för með sér fyrir samvizku- og sannfæringar- •frelsi einstaklinganna, til þess að þeim gæti til hugar komið að semja rit sín í slikum tilgangi. Hve fjarri það var hugsun siðbótarmanna sýna meðal annars orð Lúters í riti, sem hann gefur út sama árið sem ríkisþingið í Ágsborg er haldið: »Kristileg kirkja hefir ekkert vald til þess að setja neinar trúar-greinar, hefir aldrei gjört það og mun heldur aldrei gjöra það. Allar greinar trúarinnar eru svo nægilega framsettar í heil. ritningu, að engin þörf ■er á að framsetja fleiri. . . Kristileg kirkja staðfestir evangelíið og heil. ritningu svo sem þegn, bendir á það og viðurkennir það, eins og þjónninn liti og vopn hús- bónda sins* *1). Ennfremur sést þetta berlega á því, hversu Melankton leyfir sér blátt áfram að gjöra þær breytingar á Ágsborgar-játningu, sem honum þótti ástæða til, — og það voru eins og kunnugt er allverulegar efnisbi’eytingar, — er hann gaf hana út að nýju 1540 (Confessio August- ana variata). Það hefði Melankton ekki gjört, ef hann hefði litið svo á ritið, sem þeir afhentu keisaranum í Ágsborg 1530, að það ætti að vera bindandi regla og manns hendi á landi hér. Hann á þar við sálminn: „Hvör sem vildi að hólpinn sé“, einhvern aumasta leirourðarsamsetning, sem nokkurn tima hefir prentaður verið í kristninni. *) Sbr. „Etliche Artikel, so M. Luther erhalten will wider die ganze Satansschule“ (1530) Erlangen-útgáfa Lúters rita 31. bindi bls. 122.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.