Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 13
Prestarnir og játningarritin. 205 vér sömuleiðis. Lúter segir það sjálfur i formálanum fyrir fræðunum. »Það sem heflr knúð mig til að gefa út þessi fræði eða kristilegu kenningu í þessari afarstuttu, einföldu og óbrotnu mvnd, er hið aumlega ásigkomulag [í söfnuð- unum], sem ég hefl komist að raun um, er ég fyrir skemstu yar að visitéra kirkjurnar. Odauðlegi guð! Hvílík eymd hefir mér fyrir augu borið! Alþýðu manna, einkum til sveita, brestur alla þekkingu á hinni kristilegu kenningu, og margir sóknarprestar — því miður — eru býsna óhæfir til að kenna! Og þó eiga allir að heita kristnir, vera skírðir og mega neyta hins heilaga sakramentis, en kunna hvorki faðir vor, né trúarjátninguna, né boðorðin tíu«. Fræðin áttu að vera hjálparmeðal handa prestum við kristindómsfræðslu æskulýðsins. Að úr þeim ætti að verða kirkjulegt játningarrit með lagagildi í kirkjunni um ókomnar aldir, er hlutur, sem Lúter sjálfum hetir aldrei til hugar komið, því að auk þess sem það hefði verið með öllu gagnstætt allri andastefnu Lúters, ber alt snið ritlingsins það með sér, að þar getur ekki verið um játn- ingarrit að ræða í venjulegum skilningi. Um fornkirkjulegu játningarnar þrjár, hina postullegu, nikenisku og atanasíönsku, er það að segja, að siðbótar- mennirnir viðurkendu þær fyrst og fremst, til þess að sýna með því, að tilgangur þeirra væri alls ekki sá, að slíta sig úr samfélagi við heilaga almenna kirkju, en því næst af því að þeir álitu þær vera í fullri samhljóðan við ritn- inguna, eins og þeir skildu hana. Aftur á móti viðurkenna þeir þær ekki af því, að kirkjan hafi með lögum bundið söfnuði sina á öllum tímum við þær, — enda gat Lúter, samkvæmt allri skoðun sinni á kirkjunni, ekki kannast við að kirkjan hefði nokkra beimild til slíks, — né held- ur af því, að þeir við rannsókn þeirra hluta hefðu sann- færst um sögulegt sanngildi þeirra. Það hefir orðið hlut- verk miklu seinni tíma að rannsaka uppruna þessara forn- kirkju-játninga og þótt ýmislegt sé þar enn myrkri hjúpað, þá er sú niðurstaða rannsóknanna nú talin með öllu áreið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.