Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 15

Skírnir - 01.08.1909, Síða 15
Prestarnir og játningarritin. 20T tínópel — í Konstantínópel hafi yfirhöfuð engin játning yerið samin — og hafi aldrei verið samþykt sem játning fyrir hina heilögu almennu kirkju á nokkru allsherjar- kirkjuþingi. Hún sé miklu fremur tilraun til sambræðslu- játningar, sem bæði rétttrúnaðarmenn, Hálf-Aríanar og Andaféndur (pneumatomachar) geti sætt sig við. Hún sé að stofninum til skírnarjátning sú, er notuð hafi verið í Jerúsalem um og eftir miðbik 4. aldar, aðeins lítið eitt vikið við í anda Níkeu-játningarinnar af Kýrillusi biskupi í Jerúsalem, sem siðan hafi borið hana fram á fundinum í Konstantínópel sem s í n a játningu. Seinna, um miðja 5. öld, hafi biskupinn í Konstantinópel rekist á þessa játn- ingu Kýrills í skjölum kirkjufundarins frá 381, og haldið hana vera játningu fundarins, en ekki athugað, að hér vantaði þann liðinn, sem Atanasíus hafði lagt megináherzl- una á í Níkeu (»af veru föðurins«) og Konstantínópel- fundurinn játast undir. En þrátt fyrir þetta nær þessi játning smámsaman útbreiðslu í kirkjunni, svo að undir lok 5. aldar er tekið að nota hana sem skírnarjátningu í austrænu kirkjunni í stað Níkeu-játningarinnar, og seinna er tekið að nota hana í vestrænu kirkjunni og það jafn- vel, um tíma, í staðinn fyrir sjálfa postullegu skírnar- játninguna1). Jafnvel meðal katólskra guðfræðinga hefir játning þessi verið talin mjög grunsöm. Þannig telur Vincenzi (í riti »De process. Spiritus sancti. Romæ 1878) játningu þessa »griska handaskömm frá byrjun 7. aldar«, en slíkt nær engri átt. Umþriðju fornkirkju-játninguna, Atanasíusar-játninguna svonefndu, eru menn fyrir löngu orðnir á eitt sáttir, að hún eigi ekkert skylt við Atanasíus biskup, sem mestu réð á fundinum í Níkeu 325. Þetta er meðal annars auð- sætt af því, að hér er haft tillit til kenninga, sem ekki verða deiluefni í kirkjunni fyr en á 5. og 6. öld. Fyrri helmingur játningarinnar álítur Harnack að sé saminn i ‘) Sbr. dr. Adolf Hamack: Lehrbuch der Dogmengeschichte 3. yerbesserte und vermehrte Auflage. 2. bindi, bls. 225—26 og 265—67r sérstaklega neðanmálsgreinin bls. 265—66).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.