Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 21

Skírnir - 01.08.1909, Síða 21
Prestarnir og játningarritin. 213 5. árið -1683. Þar er loks ákveðið í 2. bókar 1. kap., að þau trúarbrögð ein skuli líðast í konungsins ríkjum og löndum, sem séu samhljóða heilagri ritningu, postul- legu, nikenisku, og atanasíönsku trúarjátningunum, hinni óbreyttu Agsborgar trúarjátningu frá 1530 og fræðum Lúters hinum minni (sbr. einnig 2. bókar 4. kap. 6. gr.). Með þessu eru játningarritin lögfest. En við þessa lögfestingu er það þó að athuga, að sú bók Kristjáns 5. laga, sem lýtur að trúarbrögðunum og prestastéttinni, h e f i r a 1 d r e i í heild sinni verið lögtekin á voru 1 a n d i. Hið sama er að segja um Kirkjurítúal Kristjáns 5., sem út kemur tveim árum síðar (1685), þetta rítúal, sem fyrst fyrirskipar prestaeiðinn. Þótt þessu rítúali hafi verið fylgt hér á landi síðan skömmu fyrir aldamót- in 1700 og prestaeiðurinn, sem það fyrirskipar, verið heimtaður af öllum íslenzkum prestum fram að árinu 1888, hefir það aldrei verið löglega innleitt hér fremur en kristniréttur Kristjáns 5.; má meðal annars sjá það af því, að rítúalið hefir aldrei, að ráðstöfun stjórnar- valdanna, verið útlagt á vora túngu, né nokkurt lagaboð verið geflð út um það, að þetta rítúal skyldi gilda hér hjá oss. Kirkju-rítúalinu og játningahaftinu með því heflr verið laumað hér inn af stjórnendum landsins að presta- stétt landsins og safnaðarlýð fornspurðum án nokkurrar sjáanlegrar lagaheimildar! En þegar vér nú vitum, að lögfcsting játningarritanna og skuldbinding prestanna við þau í kenningu siuni, er svo til komin, sem nú hefir verið bent á, fer að verða meira en erfltt að sjá með hvaða rétti kennimönnum vorum verðui haldið í játninga-tjóðrinu úr þessu. Og hafi hin evang. lúterska kiikja iands vors getað komist af án nokkurs játninga-hafts á prestum sinum í full 150 ár, ætti hún ekki síður að geta komist af án þess hér eftir, svo miklu framar sem prestastétt vor stendur nú en þá gjörði hún. Hið eina, sem gæti réttlætt skuldbindingu prestanna við játningarritin, skyldi vera það, að rit þessi væru í öllum greinum svo fullkomin, bæði að efni og bún-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.