Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 24

Skírnir - 01.08.1909, Síða 24
216 Prestarnir og játningarritin. ætti ekki að vera þörf á sérstakri heitbindingu við hanar þar sem prestarnir eru bundnir við guðs orð í heilagrí ritningu.1) . Um hinar játningarnar allar er það að segja, að þær bera á sér margvísleg fingraför hins ríkjandi aldaranda þeirra tíma, sem þær eru framkomnar á, eru mótaðar af liugs- unarhætti, sem er harla fjarlægur hugsunarhætti vorra tíma, og innihalda jafnvel kenningar, sem óhætt mun að segja um, að erfitt sé að samríma evangelíi Jesú Krists, að ekki sé meira sagt. Líti maður á Níkeu-játninguna, svo eg haldi því nafni þótt rangt sé, þá blandast engum hugur um, að þar talar býzantínska guðfræðin í alveldi sínu, mótuð af hugsunar- hætti þeirra tíma eins og hann var, gagnsýrður af hinni grísku heimspeki, lítt skiljanlegur vorri hugsun og jafn- ósamrímanlegur rökfræði vorra tíma og sálarfræði. Níkeu- játningin er miklu fremur háspekileg útlistun trúarinnarr en einföld kirkjuleg játning hennar; en fátt er jafnóvið- unandi í trúarjátningu sem háspekilegar útlistanir þeirra hluta, sem »auga ekki sá og eyra ekki heyrði og ekki hefir komið upp i huga nokkurs manns«. Auk þessa hefir játningin sífelt meðfram tillit til trúfræðilegra ágreinings- mála, sem allur meginþorri nútíðarmanna kristinna hefir enga minstu hugmynd um og botnar ekkert í. Um Atanasíusar-játninguna er að flestu leyti hið sama að segja, en hún hcfir það þo fram yfir hiuar játuingarn- ar, að hún liefir að geyma atriði, sem beint verða að teljast ókristileg. Hún heimtar trú á háspekilegar út- listanir á sambandi guðdómspersónanna í þrenning- *) Svo aðdáanleg sem þessi játning er fremur öllum öðrum trúar- játningum, verður þó ekki sagt, að hún sé fullkomin játning hinnar kristnu trúar fremur en aðrar. Þ v í verður naumast mótmælt, sem dr. A. Harnack hefir sagt, að fullkomin geti sú játning ekki talist, þar sem ekki sé fhaft neitt tillit til prédikunar frelsarans, framkomu hans allrar gagnvart fátækum og sjúkum, tollheimtumönnum og hersyndugum, til persónunnar eins og hún Ijómar á móti oss i guðspjöllunum“ (shr. A- Harnack: Reden und Aufsátze I. hls. 254).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.