Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 26

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 26
'218 Prestarnir og játningarritin. Eða hver vill nú á dögum undirskrifa fyrirdæmingardóm 9. gr. yfir Endurskírendum og öðrum, sem halda því fram, að börn geti orðið hólpin án skírnar, og styðja með því að þeirri lítt kristilegu skoðun, að börnin, sem óskírð •deyja, glatist? Jafnvel hinn mikli trúfræðingur 17. aldar- innar Jóh. Gerhard gat ekki fylgt játningunni hér fyrir- varalaust og minti á orð Agústíns, að það væri »ekki vöntun sakramentanna heldur fyrirlitning fyrir þeim, sem leiddi dóm yfir manninn«. Eg vil ennfremur minna á 11. gr. um skriftirnar, þar sem kent er að halda skuli í söfnuðunum heimullegri aflausn; eg veit ekki betur en að þessi grein sé gjörsamlega fallin úr gildi hvarvetna í hinni evang.lútersku kirkju. Eg vil einnig nefna 2. gr. þar sem kent er að upprunaspillingin eða erfðasyndin •dæmi seka og steypi í eilífa glötun þeim, sem ekki endur- íæðist fyrir skírn og heilagan anda. Og loks mætti eg minna á 17. gr. og það sem þar er kent um eilífa útskúf- un og fyrirdæmingardóminn, sem þar er kveðinn upp yfir þeim sem haldi fram þúsundáraríkis-kenningunni. Eg veit það vel, að alt þetta þótti »góð ]atína« ásín- um tíma og hneykslaði fáa menn, ef nokKurir hafa verið, slíkur sem hugsunarháttur manna var. En skilningur manna á guðs orði hefir breyzt svo mjög á þeim 400 árum, sem liðin eru síðan ^Lúter hóf siðbót sína, að það verður að teljast býsna viðurhlutamikið að skuldbinda kennimenn vorra tíma við jafn vafasöm kenningaratriði -og þessi. Loks ber að minnast á fræði Lúters hin minni. Vafa- laust voru þau ágætt rit á sínum tíma; en mundi nokkur af alvöru vilja halda því fram, að það rit samsvari kröf- um vorra tíma eða innihaldi svo fullnægjandi útskýringu þeirra hluta sem skyldi, er þar er verið að útskýra? Eg vil benda á útlistunina, sem þar er gefin á sakramentun- um báðum — hverju eru menn bættari? Skírnin er látin tákna, »að hinn gamli Adam í oss eigi daglega að drekkj- a.st og deyja-----og síðan daglega fram að koma og upp aftur að rísa nýr maður« — útskýring, sem ekki stendur í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.