Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 48
240 Abraham Lincoln. jóna dollara lán, gerði 4 miljónir ánauðugra svertingja að frjálsum mönnum og tefldi loks svo við Suðurríkin, að -þau urðu að gefa upp vörnina og ganga aftur í samband við Norðurrikin. Þessi afrek hans eru þjóðkunn. En þess ber og að geta, hversu honum sárnuðu allar hörmungar þær og böl, er borgarastyrjöldin bakaði ættjörð hans og þjóð, og hversu honum var hugljúft að mýkja raunir manna, er hann gat því við komið. Yms atvik úr lífi hans meðan hann var forseti sýna það bezt. Vér skulum greina frá örfáum dæmum. I herdeild einni höfðu 24 liðsmenn hlaupist brott, en síðan verið handsamaðir og dæmdir til dauða. Af ein- hverjum ástæðum, sem ekki eru greindar, færðist Lincoln undan að staðfesta dauðadóminn. Yflrhershöfðinginn fór þá sjálfur til Washington til fundar við hann og leiddi honum fyrir sjónir, hverjar afleiðingar synjun staðfesting- arinnar gæti haft fyrir allan herinn. En Lincoln svaraði honum: »Herra hershöfðingi, það er meir en nóg af sorg- mæddum ekkjum í Bandaríkjunum. I guðs bænum! farið þess ekki á leit, að eg auki tölu þeirra. Eg get ekki fengið það af mér.« Einu sinni kom afarþungbúin miðaldra kona upp í forsetahöllina og bað um áheyrn. Lincoln vék sér vin- gjarnlega að henni og mælti: »Hvert er erindi yðar, kona góð, get eg nokkuð leyst úr vandræðum yðar?« »Maður minn og þrír synir fóru allir í ófriðinn,« sagði konan; »nú hefl eg frétt, að maðurinn minn sé fallinn, og af því að heimilisástæður mínar eru bágar, vildi eg biðja yður að gefa elzta syni mínum heimfararleyfi«. Lincoln komst við af bágindum konunnar og veitti henni leyfið. En þegar hún kom til hersins að vitja son- arins, var hann lagstur veikur og dó skömmu síðar. Fór konan þá aftur á fund forseta og tjáði honum raunir sínar. Lincoln klöknaði við og sagði: »Eg veit hvers þér ætlið að biðja og eg skal óðara verða við ósk yðar.« Síðan settist hann niður og fór að skrifa, en á meðan stóð móð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.