Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 49

Skírnir - 01.08.1909, Síða 49
Abraham Lincoln. 241 írin við hlið hans og fór mjúklega höndum um hið stríða hár hans. Með tárin í augunum rétti hann henni leyfis- skírteinið og mælti: »Nú er jafnt á komið með okkur, nú fáið þér annan soninn, en eg held hinum.« Lincoln auðnaðist að sjá fyrir endann á hinni mann- skæðu styrjöld. Norðurríkjamenn náðu Richmond, höfuð- horg Suðurríkjanna, 3. apríl 1865 og fám dögum síðar varð Lee aðalfyrirliði þeirra að gefast upp fyrir Grant yfirhershöfðingja Norðurríkjanna og mátti ófriðnum heita þar með lokið. En Lincoln átti þá skarnt eftir ólifað. 14. apríl var hann myrtur í leikhúsi einu í Washington af ofstækisfullum leikara, sem vildi hefna ófara Suðurríkjanna. Hann lét líf sitt, er að því var komið, að hugsjón hans og þrá rættist og Norður- og Suðurríkin yrði aftur ein ríkisheild. En hugsjónirnar lifa þótt mennirnir deyi, og skoðun hans og stefnuskrá hefir fyrir löngu orðið ofan á í Bandaríkjunum. Og í ár hefir þjóðin öll minst þessa góða sonar með sorgblandinni ást og lotningu. Þorleifur H. Bjamason. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.