Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 50

Skírnir - 01.08.1909, Síða 50
Betur má ef duga skal. Eæða haldin á skeintisamkonra Ungm.fél. Eeykjavikur til styrktar sundskála við Skerjafjörð 15. apríl 1909. Flesta hefir víst oft og tíðum dreymt, að þeir væru að hrapa niður af einhverri ógnarhæð, lengra og lengra niður í geigvænlegt myrkradjúp; altaf þverr mátturinn meir og meir; feginn vill maður ná einhvers staðar festu og geta fikað sig upp aftur; en það hepnast sjaldnast. Menn vakna loks með andfælum og óska þess af heilum hug, að svo illa dreymi þá aldrei framar. Slíkt hið sama á sér löngum stað einnig í vökunni — þetta magnleysishrap niður á bóginn — bæði um þjóð- ir og einstaklinga. Og sé draumurinn ógnum þrunginn, þá er veruleikinn það eigi síður; þar er björgin eigi jafn-bráð. öll hnignun þjóðanna er eins konar hrap undan brekkunni, því örara sem það varir lengur, og því meir þverr þrctturinn. En flest böl á sér einhverja bót. Og svo er um þetta. Þjóðin getur vaknað til viðurkenningar um, hvernig ástatt er fyrir henni, og mjög má hún þá vera að þrotum kom- in, ef hún reynir ekki að snúa við aftur upp eftir og bjarga sér frá tortímingunni, er gín við niðrundan. Ætli það megi nú ekki segja með rökum um okkur Islendinga, að við séum enn að hrapa undan brekkunni? Enginn mun neita því, að líkamsþroska okkar og líkams- menningu hefir hrakað frá því í fornöld. Að þeirri aftur- för sé lokið og endurreisnin hafin, mun örðugt að sanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.