Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 70

Skírnir - 01.08.1909, Síða 70
262 Vistaskifti. — Þú verður nú hjá mér í nótt, Þorgerður? Það er komið undir kvöld, sagði húsfreyja. — Nei, elskan mín. Eg hefi lofað henni Jórunni minni í Hlíð að fara ekki svo um, að eg verði ekki nótt hjá henni. Þangað ætla eg að ná. Og þess vegna standa sem allra minst við. — Eg ætla þá að flýta mér að ná í kaffisopa. Vatn- ið sýður á katlinum. Húsfreyja fór fram og við Þorgerður urðum ein eftir. — Nú er bezt þú farir að hafa fataskifti, Steini, sagði Þorgerður. Eg ætla að láta fötin hans Jónasar ofan í pokann. Eg fór að leysa frá pokanum og tíndi upp úr honum garmana mína. — Hvaða ósköp ertu lengi að þessu, strákur! sagði Þorgerður. Mér sýndist henni vera eitthvað órótt. Eg fór að hraða mér. Og þegar eg hafði tæmt pok- ann, fór eg úr treyjunni. Þá hnepti eg frá mér vestinu. Og í sama bili mundi eg eftir krónunni. Eg vissi ekki, hver sköpuð ráð eg átti að hafa. Þor- gerður blíndi á mig. Enginn kostur að ná krónunni, án þess að hún sæi. Eg fór úr vestinu og lagði það ofan á treyjuna. Var lengi að þes8u í vandræðunum, þó að aug- un í Þorgerði stæðu á mér. I því bili kom húsfreyja aftur inn með kaffi og pönnu- kökur. — Hvaða dæmaiaust hefirðu verið fljót, elskan mín! sagði Þorgerður. —- Hvað er þetta, Steini — ertu farinn að hátta? ságði húsfreyja. — Onei — hann er að hafa fataskifti, sagði Þorgerð- ur, einstaklega blíðróma, en eins og dálítið dræmt. — Því þá það ? Þú mátt vera i þessum fötum til kvöldsins. Þér verður ekkert sagt að gera í dag. — Hann á ekki þessi föt, sagði Þorgerður, og var enn blíð í rómnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.