Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 71
Vistaskifti. 263 — Hver á þau þá? — Hann Jónas minn. — Hvar eru þá fötin hans Steina ? — Þarna á rúminu, sagði Þorgerður,ogbenti á hrúguna. Ragnhildur tók spjarirnar upp, hverja af annari, og gretti sig. — Eru þau ö 11 þarna ? — Já, sagði Þorgerður. Blíðan var að hverfa úr rómnum. — Farðu aftur í vestið og treyjuna, Steini minn, sagði Ragnhildur, með mestu hægð. — I fötin hans Jónasar míns ? sagði Þorgerður. Eg veit ekki, hvort undrunar eða reiði kendi meira í röddinni. — í sparifötin hans Steina litla sjálfs, sagði Ragn- hildur. Og á svipstundu hafði hún komið mér aftur í vestið og treyjuna, áður en Þorgerður hafði fengið ráð- rúm til að átta sig. — Þú ætlar þó ekki að . . . að fara að stela . . . fötunum barnsins míns! Þorgerði var orðið örðugt um mál af æsingunni. — Sé þetta þjófnaður, þá geturðu látið sýslumanninn hegna mér . . . En eg tek ekki við barninu svona nöktu. Og eg geymi þessa leppa og hefi þá til sýnis, ef til kem- ur. . . . En kafflð verður kalt. Gerðu svo vel. — Kaffi drekk eg ekki hjá þjófum og ræningjum, sagði Þorgerður, tók keyrið sitt og gekk út. Eg stóð eftir agndofa og hélt um krónuna í vestis- vasa mínum. Eg vissi ekki, hvað þeim fór frekara í milli, konunum. Vistaskiftin voru komin á. Eg var kominn til henn- ar, sem eg átti það að þakka, að eg varð ekki aumingi, eins og svo margir aðrir, sem líkt hefir verið ástatt um. Nú er svo komið, að hún hefir mist alt, nema mig. En eg ætla ekki að hafa þættina fleiri að sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.