Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 75

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 75
Út af æfisögu Péturs biskups. 267 •efast ekki um, að hver sá, sem með athygli les æfisöguna, muni fá nokkurn veginn greinilega og rétta mynd af Pótri biskupi. Ýmsir ritdómendur hafa fuudiS aS því, aS í æfisögunni væri cfmargir útúrdúrar sögulegs efnis. Eg skal fúslega játa aS ein- stöku atriSum hefSi mátt sleppa, en yfirleitt álít eg sögulegt efni nauSsynlegt í slíkri æfisögn. Æfi merkismanna skilst ekki nema skýrt sé frá tíS og tíSaranda þegar þeir lifSu. í flestum meiri- háttar æfisögum á Englandi eru sögukaflar almenns efnis og virS- ast þeir þó miklu fremur mega missa sig í löndum þar sem nóg ær til af ágætum sösruritum, en ísland er sögulaust land, eins og allir vita, aS því er snertir hinar seinni aldir. ESa eru menn búnir aS gleyma Islendingasögum ? í þeim eru flestum óteljandi útúrdúrar; þó þær séu margar kendar viS einstaka menn, þá er þess þó ítarlega getiS, sem gerSist á þeirra tíma og þaS oft langt frá aSalefni. Ætli Njála þætti ekki snubbótt, ef þar væri aS eins æfisögubeinagrind Njáls Þorgeirssonar í Andvarast/1 og engar al- mennar sögulegar frásagnir um samtíSarmenn? Höf. finst kaflinn um guSfræðisbækur Póturs biskups »magur«, en játar þó aS sig »bresti sérþekkingu« til þess að kveða upp dóm í því efni. Eg áleit sjálfan mig heldur ekki hafa næga sérþekk- ingu til þess að vega guðfræðisrit Póturs biskups á metaskálum. Hinn heiðraði höf. hefir ekki athugað að 9. kaflinn er í raun róttri ekki eftir mig, þó eg eigi samsetninguna og nokkrar athugasemdir. Kaflinn er varla annaS en útdráttur úr umsögnum ýmsra guðfræð- inga um rit Póturs biskups, bæði lof og last. Sóst þar glögglega, hvað íslendingar eiga ilt meS að rata meSalhófið; það er ýmist í ökla eða eyru, ssm ritað er um flestar bækur. Ti! frekari fullvissu fekk eg ágætan kennimann til þess að semja grelnina um hin kirkjulegu ritstörf dr. Péturs. í Nýju Kirkjublaði (1908. bls. 242) var þess getið að kafii þessi mundi vera eftir síra Magnús á Gils- bakka og virðist höf. ritdómsins trúa því; en svo er eigi, síra Magnús hefir ekki ritað eitt einasta orð í æfisögunni; ritgjörðin er eftir annan merkan prest, sem aldrei var handgenginn Pétri biskupi. Því miður eru ofmargar prentvillur í bókinni, en flest eru stafvillur, sem hægt er aS lesa f málið. ÞaS er og prentvilla á bls. 30, að dánarár Magnúsar prests Sigurðssonar er talið 1827, á að vera 1828; á bls. 277 er líka prentvilla Kristín Pétursdóttir, á að vera Kirstin Pótursdóttir. Herra Jóhann Kristjánsson hefir skýrt mór frá að Pótur Björnsson afi Péturs biskups hafi samkvæmt kirkjubók Miklabæjar dáið 1. september 1803 (82 ára), en kona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.