Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 79

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 79
Út at æfisögu Péturs biskups 271 honum er o f gjarnt að verja orð og aðgerðir biskups en velja and*' stæðingum hans snuprur og ákúrur. Loks verður höf. alltíðrætt um það, sem eg kallaði aðalann- markann á riti hans, að það fræddi raenn helzt til lítið um sálar- og hugsjónalíf Péturs biskups. Og til þess að ekki væri unt að misskilja orð mín, tók eg sérstaklega fram nokkur atriði, sem eg hefði kosið að fá nánari vitneskju um, svo sem hverjum andlegtim áhrifum biskup hefði orðið fyrir af samtíðarmönnum sínum, og hverjar hugsjónir hefðu verið ríkastar í brjósti hans á æsku og full- orðinsárunum. En hverju svarar höf. þessum réttmætu óskum? Hann sem er gagtikunnugur æfiferli biskups og hefir að sjálfsögðu lesið öll rit hans og ræður og alt sem um hann hefir verið ritað og haft undir höndum bréf frá biskupi og til biskups og auk þess haft náin kynni af honum og heimili hans um nokkur ár. Hann segir að um slíkt só »ekki hægt að segja neitt með vissu; hugleið- ingar í þá átt yrðu ekki nema hugartildur, sem aldrei ætti að sjást í vísindalegu riti«, og í »erlendum æfisögum« sjáist »aldrei slíkar sál- arlýsingar, nema hjá einstöku lélegum dönskum höfundum, sem ekki sóu »eftirbreytnisverðir.« Þegar eg las þessar fullyrðingar datt mér i hug skrítla um norðlenzkan prest, er hólt líkræðu yfir myndarbónda og talaði ein göngu um jarðabætur hans og sjósóknir og starf hans í þjóuustu sveitarfélagsins. Þegar jarðarförinni var lokið, þakkaði ekkjan presti fyrir ræðuna með handabandi og sagði um leið ofurhóglátlega: »Þér gleymduð alveg hjartagæzkunni og sálinni hans Jóns míns, prestur minn.« »Látum sálina eiga sig«, gall klerkur við, »hún er hvort sem er komin til guðs«. En svo eg hverfi nú aftur að efninu, þá hefi eg lesið margar æfisögur eftir einkargóða höf., sem hafa talið sér auðsjáanlega skylt að leysa úr slíkum spurningum, sem eg áður hefi uefnt, og meira að segja gert það á rökréttum og strangvísindalegum grundvelli, ýmist með því að láta orð og athafnir sögukappans lýsa sálar- og hugsjónalífi hans eða, hafi hann verið skáld eða rithöfundur, þá með þvi að grafast fyrir það í ljóðum hans og ritum og leiða rök að áhrifum þeim, sem hann hefir orðið fyrir utan frá. Eg skal fúslega játa, að slikar rannsóknir og slík ,sálarsundurliðun‘ er mik- ið vandaverk, en verð hins vegar að halda því fram. að þær séu hvorki né þurfi að vera »fimbulfamb« eða »hugartildur«, ef rétt er á haldið. Stundum eru þær jafnvel óumflýjanlegar, með því að hlutverk allrar vísindalegrar sagnfræði og sögurannsókna er að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.