Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 94

Skírnir - 01.08.1909, Qupperneq 94
Erlend. tíðindi. 2S6 bræða og bauð síðast, að hin gömlu virki Bahnsons stæðu 8 ár og yrðu þá rifin, en þessu neitar Christensen 23. júlí. Vill hann auð- sjáanlega ekki annað en Neergaard falli og konungur og hægrimenn neyðist til >ið krjúpa sér, taka sig í ráðuneytið og tryggja sig fyrir n'kisdómsákæru. Ella yrðu þeir að rjúfa þing og þá áttu þeir sama sem víst, að verða undir jafnaðarmönnum og gjörbreytendum. Neergaard neyddist nú til að fara, svo hervarnarlögin féllí ekki; það var 31. júlí og varð Danmörk þá að þola fæðingarhríðir hálfa þriðju viku áður nýja ráðuneytið fæddist og var þó áður geugið nærri öllum þingræðisreglum, sem ervitt var að fylgja, þar sem þingflokkarnir voru sex og enginn þeirra í meiri hluta. Var tímanum varið til þess, að bræða saman eitthvert víggirðingar- félag í þinginu með einhverju móti, og kvað um tíma svo ramt að, að Frijs greifa, formanni litils minnihluta úr Landsþingi, er falið að reyna að skipa ráðuneyti. Svo þröngt er þá orðið um þing- ræðið. Frijs tókst þó eigi að safna meiri hluta að sér. Má nærri geta, að þrýst hefir verið að Christensen þá dagana, enda þokaði hann þá svo, að hægrimenn gátu við unað, og sást þá hvert hanu hafði stefnt, því nú stóð ekki á því, sem hann synjaði Neer- gaard um : herþjónusta ekki stytt, árskostnaður til herbúnaðar auk- inu á aðra miljón og gömlu víggirðingunum skyldi halda í 12 ár. Nú vantaði ekkert nema forsætisráðherrann. Alberti hneykslið frá- skákaði Christensen og hann aftur Neergaard. Loks var Holstein Hleiðrugreifi settur sem vörumerki á ráðuneytið, gamall vinstri- maður, sem kallað hefir hervirkin glötun Danmerkur. Hann varð þar líka aðeins forseti, en Christensen landvarnarráðgjafi og Neer- gaard fjármála. Ráðuneytið marði landvarnarmiðlunina fram og sleit síðan aukaþinginu. En dýr er sigurinn miðlunarflokkunum. Ráðuneytisforsetinn hefir knúð fram þær landvarnir, sem hann kallaði glötun ríkisins ; hægrimenn og Neergaard það, sem þeir kölluðu einskisnýtt og jafn- vel landráð í vil Þjóðverjum og í óhag Bretum; og J. C. Christen- sen gengið á heit sín við kjósendur sína og alla þjóðina. Þess má geta, að kona ein, ungfrú Westeuholz, smeygði sór inn í sal þjóð- þingsins og hrópaði þar ókvæðisorð yfir miðlunarflokkunum, mest beind til Christensens og ganga nú undirskriftarskrár um landið, sem skora á þing og konung að reka bann frá stjórn og kæra fyrir ríkisdómi, og verður þó ekki séð, að hann só stórum sekari en hinir, og auk þess sá eini, sem kalla má að væri í þetta sinn tilneyddur. En hvorki er miðlun þessi sætt né friður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.