Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1910, Qupperneq 32

Skírnir - 01.01.1910, Qupperneq 32
32 Siðspeki Epiktets. •og öllu misrétti mannfélagsins, heldur og öllu því böli, sem stafar af völdum náttúrunnar. Þá hefðu þeir orðið algjörlega sjálfum sér samkvæmir, og þá hefði orðtak þeirra, að verða sannfrjáls, fengið dýpri og fyllri merk- ingu. Því að þá hefðu þeir getað sagt, að þeir reyndu að kynnast lögum náttúrunnar, til þess að sigrast á henni. Þá hefðu þeir að líkindum getað rétt náttúruvís- induiu nútímans höndina og kristnin hefði ef til vill ekki sigrað Stóukenninguna. Því að hvað eru náttúruvísindin að leitast við að gjöra? Þau eru í stuttu máli að leitast við að fegra, létta og lengja líf manna, um leið og þau svona á •öðru leitinu eru að skygnast inn í leyndardóma náttúr- unnar. Og hver veit nema mannsandanum takist einhvern- tíma, þótt honum nú takist aldrei að sigrast til fulls á •dauðanum, að fá órækar sannanir fyrir því, sem liggur að baki honum. Mannsandinn hefir enn sem komið er rofið allar þær skorður, er honum hafa verið settar. En Stóumenn litu nú ekki þannig á; þeir töldu nátt- úruna alveg ósigrandi, héldu að hún væri eilíf endur- tekning og endalokin jafnvel gröf og dauði. Þess vegna féllust þeim svo fljótt hendur, þess vegna lögðu þeir að lokum alveg árar í bát. Og því var það í raun og veru •eina huggunin sem þeir gátu fengið, huggun sú, sem barst þeim í kristindóminum, að menn ættu vísa von á því að lifa annars heims, og þar fengju allir þeir, sem það ættu skilið, fullkomna uppbót á böli sínu og mótlæti hérna megin grafar. Kristnin var svo skjót að sigra hugi manna og hjörtu einmitt af þessu, að hún, eftir því sem á síóð, virtist vera helzta og bezta úrlausnin og eini vegurinn til þess að komast ekki einungis klaklaust, beldur vel og hamingjusamlega út úr þessu völundarhúsi jarðneska lífsins. Eilífðarvonir kristindómsins forðuðu öllum þorra manna frá örvinglan og andlegu niðurdrepi og bygðu þeim það hæli, er þeir gátu unað við um nokkrar aldir, á meðan mannsandinn var að vitkast og finna hin réttu tök á náttúrunni og mannlífinu. Mannsandinn á þar enn langt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.