Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 29
Þrjú kvæði. 221 Og víttsveimanda Settlega að semja í samtengingu Og gagnsamlegt að gera. Og vór innum lotning Hinum ódauðlegu Mjög sem menn væru; Sem verki þeir í stóru Hvað verkar hinn bezti í smáu, Eða myndi verka ef mætti. Göfuglyndur, Góður og hjálpfús Veri inn menski maður, Iðji hann og skapi Óþreytandi Hið gagnlega og rétta, Gerist æ formynd Að hinum ókunnu, Æðri og hærri Huldu hugboðs verum. 2. SÖDgur andanna yfir vötnnnnxn. Sálu mannsins Svipar til vatnsins: Frá himni það hnígur, Til himins það stígur, Og niður aftur Það neyðist til jarðar I eilífri umferð. Streymi hreinvetnis Stafur af háum Bergsins veggi bröttum, Með yndi hann dryptast í úða skýjum Upp við hálan klett, Og hægt í fang þeginn, Blæjum veifandi, Blítt niðandi Dátt hann fellur í djúp niður. Hefjist gegn hrynjanda Hrikaklettar, Freyðir hann óþola Stall af stalli, Steypist í afgrunn. I farveg hann, Þar flatt er undir, Gegnum grasdalinn læðist; Og í skygðu vatni Skoða sín andlit Allar uppheims stjörnur. Vindur er ljúflingur Vatnsbylgju kvikrar, Vindur rótar brimfextum Bárum frá grunni. Þú, sála mannsins, Hve svipar þór til vatnsins! Þið, lífsforlög mannsins, Hve lík þið eruð vindi! 3. Takmörk hins mannlega. Þá fimbulaldraður Faðirinn helgi Hendi hógreiddri Úr hnykluðum skýjum Signandi leiftrum Sáir yfir jörðu, Fjálgur kyssi eg yztan Fald hans klæða Með beyg barnslegum í brjósti trúu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.