Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 22
214 Púkinn og fjósamaðurinn. ur eru hafðir um hvern mann án manngreinarálits, þegar hann er ávarpaður í ræðu eða riti. Er þá eins og verið sé að hlífast við að nefna nafnið tómt, og kemur þar enn fram, að virðingarvottur þykir í því að gera sér ómak. Svo er t. d. um orðið »herra« og önnur orð jafngild í öðr- um málum. Nú er hver maður »herra«, en áður hæfði sá titill guði einum og kónginum. Þá var hann réttnefni, því hann táknaði valdið yfir mönnunum. En af þessum hæðum hrapaði hann smámsaman lengra og lengra niður á við, til manna með minni og minni völd, af því að alt af verða nógir til að koma sér í mjúkinn hjá yfirboður- um sínum með því að gefa þeim æðri titil en þeir eiga. En þegar undirmaður hefir fengið í manna munni sama titil og yfirmaðurinn, þá getur yfirmaðurinn ekki látið sér þann titil nægja og tekur sér nýjan. Svona gengur koll af kolli, unz konungsskrúðinn verður að kotungsbúningi. Fáir munu hugsa út í það, er þeir skrifa »yðar« undir bréf, að þetta hafi einu sinni verið ávarp þræls til herra. En það er stytting úr lengri auðmýktarklausu, eins og höfuð- hneigingin er leifar þess að fleygja sér fiötum til jarðar. Annað dæmi þess hvernig slíkir titlar lækka í verði er orðið »maddama«. »Madame« var á Frakkandi upphaf- lega að eins mágkona konungsins sjálfs. Nú er það haft um hverja gifta konu og jafnvel eldri konur, þó ógiftar séu. Hér á landi voru prestskonur lengi »maddömur«, en svo fóru hreppstjórakonur og verzlunarmannakonur að verða »maddömur« líka, svo eg held að prestskonum þyki nú fremur lítið til þessa titils koma og vilji heldur vera »frúr«. Þá kem eg að titlunum sem veittir eru af konung- legri náð. Tilgangur þeirra er auðsær. Hann er sá, að tilkynna almenningi hvers virði maðurinn er í konungs- ins augum. Þegar konungur t. d. gerir einhvern mann prófessor að nafnbót, þá er þar með auglýst að hann tel- ur manninn jafngildan þeim er prófessorsembætti gegna, og vili að honum veitist sama virðing og þeim. Það er eins og að konungurinn auglýsti að þessi maður g æ t i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.