Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 59
Xútima hugmyndir um barnseðlið. 251 en ekki innlendri reynslu.1) En sú reynsla er samt mik- ils verð, af því svo virðist, sem hún muni brátt valda al- gerðum straumhvörfum í skoðunum og aðgerðum í öllum uppeldismálum. Það uppeldis- og fræðslukerfi sem menta- þjóðirnar eiga nú við að búa er að miklu leyti bygt á margra alda gömlum kenningum, sem reynslan brýtur fleiri og fleiri skörð í með ári hverju. Við vitum nú margt í þessum efnum, sem eigi má breyta eftir, vitum að allir menn eru nokkuð ólíkir að meðfæddum hæfileikum, að heilsu, vilja-afli, skilningi, minni, hneigðum o. s. frv En við látum eins og allir séu ste^^ptir nákvæmlega í sama mótinu, og fáum þeim í skólunum sömu viðfangsefnin. Við vitum að heppilegast er að velja mönnum æflstörf eftir eðli þeirra og hneigðum. Þó er sjaldnast spurt um slíkt, heldur ráða oftast dutlungar, og framavonir vandamanna, eða bláber tilviljun að hvaða starfi er snúist. Bæði um uppeldi og atvinnuval renna flestir blint i sjóinn í trausti þeirra viJlukenninga, að allir menn séu eins, og að upp- eldið geti gert menn hæfa til að takast á hendur hvers- konar störf. Engum sem skilur, hve illa er hér sáð, mun á óvart koma, þótt uppskeran verði misjöfn. Hann veit að skólarnir hljóta oft að hafa miður heppileg áhrif, því að þeir eiga að fella óendanlega breytilegar barnsálir i eitt einasta mót, mót reglugjörðarinnar. Og fremur er ólíklegt að draumsjónir og metorðavonir foreldranna séu ætíð bezti mælikvarðinn til að ákveða, hvar á mannfélagshillunum barnið þeirra sé bezt komið. Sá skoðunarháttur og þær tilraunir, sem drepið hefir verið á hér að framan, er spor í áttina til að fá ábyggi- lega undirstöðu í uppeldi og atvinnuvali, og mun senni- lega verða því hægra aðstöðu í þeim efnum, sem tímar ‘) Heimildir: Alfred Binet: Les Idées modernes sur les Enfants. Paris 1910. Gustave le Bon: Psychologie de 1’ Education. Paris 1910. P. Malapert: Alfred Binet [L’ Education. 4. Année No. 1. 1912]. L’ Etude psychologique de l’Enfant. Bulletin 1912. Paris. William James: Talks to Teachers on Psychology. London 1911. Stanley Hall: Adole- scence. Vol. I. Xew-York 1911.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.