Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 56
248 Nútíma hugmyndir um harnseðlið. fremur öllu öðru kyrð og næði, einmitt þau skilyrði, sem önnum kafið námsfólk vantar mest. Um heilbrigða og starfsama námsmenn má fyrirfram gera ráð fyrir, að þreytan aukist því meir, sem á daginn líður og sé mest um háttatíma. Þá kemur svefninn og hvílir líkamlega og andlega. Að morgni vakna menn með endurnýjað starfsfjör og orku. Margir rithöfundar hafa verið spurðir, hvenær þeim veitti léttast að skrifa; fiestir hafa svarað, að það væri á morgnana. Síðari hluta dags og kvöldin hefðu þeir til að safna efni, lesa, athuga. Sama er reyndin í skólunum, að andleg þreyta er minst á morgn- ana. Bekkur sem gerði 40 villur í uppskrift í fyrstu kenslustund að morgni, gerði 70 villur i öðrum tímanum, 160 í þriðja og 190 i hinum fjórða; þó voru verkefnin öll jafn erfið. Alt bendir þetta í sömu átt, að fyrir fiesta menn sé morguninn bezt fallinn til náms. En námið er áreynsla og því lengur sem haldið er áfram, því meir vex þreytan, deyfðin, áhugaleysið. Bezt lærist með smáhvíld- um, en þó ekki mjög mörgum og stuttum, því minninu virðist háttað líkt og hreyfivél, sem þarf nokkra stund til að ná fullum hraða. Starfstiminn má ekki vera styttri en fjórðungur stundar, og hvíldin fáeinar mínútur. Eftir lengri vinnu þarf lengri hvíld. Meðan unnið er safnar minnið efni, sem í fyrstu er laust og auðgleymt, einkum ef lengi hefir verið starfað hvíldarlaust. En þegar maður- inn hvílist, fellur hinn nýfengna eign i skorður, tengist eldri endurminningum, verður hold af manns holdi. Ein tegund minnisleysis, sem stafar af höfuðmeiðslum, skýrir nokkuð þessa starfsemi undirvitundarinnar. Þá ber svo við, að menn sem falla á höfuðið og missa ráð og rænu um stund, muna eftir á allan æflferil sinn, eins og vant er, nema það sem gerðist seinustu stundirnar, áður en slysið vildi til. Þá virðast nýjustu endurminningarnar hafa ver- ið ótengdar, sundurlausar, þegar áreksturinn eyðilagði þær. Hvíld er jafn nauðsynleg, eins og áreynslan sjálf. Nú eru tvær aðferðir tii að muna utan að. önnur er sú að endurtaka efnið, þangað til maður kann reip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.