Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 66
258 Heimur versnandi fer. í London 191,3 ■ Kaupmannahöfn 188,2 Manndauði af berklum í Eyjaíirði síðari árin er líkur og í Berlín. Sumstaðar hefir með heilsuhælum verið barist góðri baráttu til að minka manndauða úr tæringu, eins og t. d. á Prússlandi. Þar hefir á síðustu 30 árum dauði úr tær- ingu minkað um helming, en víðast hvar er ástandið slæmt, og hvíti dauðinn er öllum ægilegur. Tæringarbakterían situr um okkur öll. Það er orðin leitun á þeim mönnum, sem ekki hafa tæringu, þó lítið beri á. Flestir hafa einhverntíma haft snert af henni. I Vinarborg hefir verið rannsakað með tæringarbólu- efni (tuberkulin), hve mörg börn væru berklaveik. Af börnum milli 1—2 ára höfðu 9°/„ berkla 2-4 - - 7% - — — — 4-6 — — 51% — — 6-10 — — 71% — — — — 10—14 — — 94% — Þetta voru alt börn frá fátækum heimilum. Meðal austurrískra hermanna hefir fundist, að í 76% byggju berklar. Sól, loft og holl fæða geta haldið svona berklum í skefjum, en fátækt og illur aðbúnaður hleypir berklaveikinni í blossa. Geðveiki. Samfara líkamlegu hnignuninni fer sálin ekki heldur varhluta af úrkynjuninni. Geðveiki fer vax- andi í öllum menningarlöndum. Meðal villiþjóða er hún mjög sjaldgæf, og sömuleiðis meðal hálfmentaðra þjóða. Hjá slafnesku þjóðunum er hiutfallið aðeins eins og 0,6 á móti 1000, þar sem hjá Englendingum hlutfallið er 6 á móti 1000. A írlandi er nú 1 geðveikur af hverjum 170 íbúum, en fyrir 50 árum síðan var geðveiki þar svo miklu minni, að þar var aðeins 1 geðveikur af hverjum 740. Merk- ur geðveikralæknir enskur hefir skrifað grein í Lundúna- blaðið Times, þar sem hann leiðir rök að þeirri skoðun að mannkynið sé alt á leið til að verða vitlaust. — Eink- um fer geðveiki óðfiuga vaxandi í Bandaríkjunum. Þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.