Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 78
270 Giordano Bruno. er honum þótti. Hann fór þá fyrat til Rómaborgar, en eigi varð honum vært þar, sökum atsóknar rannsóknarróttarins. Þá kastaði hann munkaklæðum, flúði úr Rómaborg og sótti lengra norður á bóginn. Eftir þetta fór Giordano Bruno landtlótta úr einum stað í annan. Meðau liann dvaldi í klaustrinu, stundaði hann vísindi af kappi, og meðan hann var á þessu reiki, iðkaði hann vísindi af brennandi áhuga. Nú var hann í þessu efni að öllu frjáls og óháð- ur, og kynti sér rækilega rit hinna grísku fornaldarspekinga og svo áfram allar götur niður til Kopernikusar (f 24. maí 1543). Kenn- ing Kopernikusar um alheiminn hafði hann í æsku skoðað sem endi- leysu eina, en nú fólst hann á skoðun hans með lífi og sal, og á þessum árum náði hinn stórbrotni skilningur hans á tilverunni full- um þroska, og flutti hann kenningu sína með æ ljósari rökum, hvargi er hann kom, og reyndi að færa mönnum heim sauninn um gildi hennar og réttmæti. Arin 1576—1579 reikaði hann um norðurhluta Italíu, en þá hvarf hann þaðan og fór til Svissaralands, hins fyrirheitna lands frelsisins, og settist að í Genf, höfuðbóli siðbótar þeirrar er kend er við Kalvín, og er svo að sjá, sem hann hafi fyrst í stað hneigst að kenningu Kalvíns, en skjótt opnuðust augu hans og hann sá, að hór var eigi kostur andlegs frelsis, en hann leit svo á, að þótt hann tryði eigi kenningu katólsku kirkjunnar um breyting brauðs og víns í sakramenti kveldmáltíðarinnar, þá væri það ekki bein af- leiðing þess, að hann ynni eið að kenningu Kalvíns um það efni og teldi hana óyggjandi. Fór þá svo, að hann lenti í deilu við prestana; þeir töldu hann trúvilling og bannfærðu hann. í Genf hafði hann dvalið að eins nokkura mánuði, er hann nú hvarf þaðan, og var honum æði gramt í geði, enda hafði hann illilega rekið sig á þröngsýni og ófrjálslyndi Kalvínstrúarmanna. Frá Genf fór Giordano Bruno til Toulouse á Frakklandi, og flutti þar um 2 ár fyrirlestra í háskólanum um stjörnufræði. Hann þráði Italíu, föðurland sitt, sí og æ, og er það einkennlegt og lýsir hugareðli hans, að sú þrá kemur fram á þann hátt, að hann leitar sætta við katólsku kirkjuna, enda leit hann svo á, að hann hefði sagt skilið við klaustrið, en eigi við kirkjuna. En þess var þá krafist, ef hann ætti sáttum að ná, að hann skyldi hverfa aftur í klaustur sitt og taka upp munkalifnað, svo og taka hegningu þeirri, er á hann yrði lögð fyrir þá sök, er hann hafði hlaupist á brott úr klaustrinu. Að þessum kostum vildi hann eigi ganga, og átti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.