Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 35
Fjallið. 227 leikinn eftir refsinguna og bað hann með tárin í augun- um að hætta þessum ferðum. Þá hljóp drengurinn upp um hálsinn á henni og bað hana að segja þetta ekki; hann gæti ekki lifað, ef hann fengi ekki að fullnægja þrá sinni. Þá tók hún drenginn þegjandi í fang sér, eins og góð móðir gerir æfinlega þegar hún skilur barnið sitt og veit, að það á bágt. Og þá fann sveinninn, að hann var auð- ugur og sæll mitt í fátæktinni. — Svo hélt hann áfram að klífa fjallið. En hann héltr því leyndu svo sem hann gat, því Steinkirkja var það eina, sem hann hræddist. Seint gekk honum ferðin og erfið var gangan alla hina löngu leið. En altaf varð hann kunnugri og kunnugri, og loks tókst honum að komast upp yfir skriðurnar tiu og öll tíu klettabeltin., alt þangað upp þar sem skógarhjallinn tók við undir Svörtuloftum. Lang-verst og lang-lengst var efsta skriðan; þar varð hann að fara i ótal krókum, en upp komst hann samt, og loksins blasti við rétt hjá honum undraskógurinn dular- fulfi. Og sveinninn stóð hrifinn og starði á hann með þögulli lotningu. Og nú létu raddirnar til sín heyra inni í skóginum. Alstaðar heyrði drengurinn mannamál — alstaðar heyrði hann mál ótal lifandi manna, að honum fanst. Og mikil skelfing vóru þær ólíkar—blíðmæli og feginsraddir, ásak- anir, gráthljóð og kveinstafir, alveg sömu hljóðin sem hann hafði heyrt í fjarlægð innan um skógarþytinn, meðan hann var langt niðri í skriðum. Og lágur, þungur, þýður ómur, þyturinn í skóginum, söng nú undir og fylti hjart- að himneskum unaði; eins og ljúfsár stuna, eins og titr- andi andvarp sælu og sorgar í einu leið þessi hljómur gegnum skóginn með seiðmagni hins dulda upphafs, er hann átti. Það var eins og lífið alt í heild drægi andann og bærði eldheitan barminn við fætur hins unga sveins. Hann hlustaði og horfði á myrkviðinn stutta stund. En svo þaut hann inn i skóginn, þó hann væri þreyttur og svangur. Fljótt varð vegurinn ógreiður og vafjurtirn- ar flæktu8t um fæturna á drengnum, svo honum lá við 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.