Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 75
Heimur versnandi fer. 267 Rannsóknir seinni ára hafa sýnt að í öllu kjöti og fiski er mikið af margskonar eiturefnum, sem komast í blóðið, og veikja líkamann. Kjötið brennur illa í líkam- anum, og skilur eftir þessi eitruðu" efni, sem líffærin eiga erfitt með að losna við. Kjötátið á ennfremur þátt í hinni miklu ólgu og ýldu, sem framleiðist í ristlinum af bakteríuáhrifum. Margskon- ar eiturefni myndast þar, fara útí blóðið, og veikja lík- amann. Metschnikoff telur flesta ellisjúkdóma stafa af þessu, og heldur því fram, að unt muni að lengja líf manna að mun, með því að koma i veg fyrir alla ýldu og rotnun í ristlinum. I þeim tilgangi ræður hann mönn- um að borða Búlgaríuskyrið yoghurt — en íslenzka skyr- ið mun ekki standa því að neinu leyti að baki, og er þegar fengin reynsla fyrir, að það er sérlega hollur mat- ur. Eg tel súrt skyr vera öflugt læknislyf í sumum melt- ingarsjúkdómum, einkum gerlaþembu, sem stafar af ristilhólgu. Maðurinn er eina skepnan á jörðunni sem skemmir mat sinn áður en hún neytir hans. Með því að sjóða alla hluti spillast margir hollir réttir, og ennfremur er matnutn spilt með mustarði, pipar, ediki og öðrum skað- vænum kryddum, sem tilraunir hafa sýnt, að framleiða æðasigg og önnur ellieinkenni, ef þeim er spýtt inn í blóðið í dýrum. Þá minnist Kellogg á ofátið og ofdrykkjuna, sem rót alls ills, og skal eg ekki þreyta menn á að fara mörgum orðum um þau atriði, með því að eg hefi í tveimur fyrir- lestrum áður gefið yfirlit yfir skoðun vísindanna á þeim. Dr. Kellogg endar hinn fróðlega fyrirlestur sinn með þessum orðum: »Mannkynið hefir flýtt sér svo á menningarbraut sinni, að það hefir í flaustrinu gleymt að bæta úr þeim missi, sem tilbreytni frá eðlilegum lifnaðarháttum hefir haft í för með sér. Vér þurfum eigi að verða villimenn aftur, til að lifa heilsusamlegu lífi, en vér verðum að gæta þess að andrúmsloftið sé þó eins hreint, eins og það, sem villi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.