Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 46
238 Fimti mai. Frá P/ramíðum til Mundía frá Manzanares til Rínar hans óbilandi elding flaug með ógnarþrumur sínar, frá Skyllu’ í Yanakvísl, hafi í haf, hentist hans leifturglóð. Var frægð hans sönn? Látum seinni tíð svara í slíkum vanda, vór fyrir heimsins Höfundi hneigjum oss, sem þann anda sköpunarmagns síns mestan vott mannheima birti þjóð. Stórræðagleði, er geystum hroll í gegnum hugann streymir, og óþol hjarta, er þjóna þarf en þó um völdin dreymir, og öðlast laun, sem óðs manns var æði að búast við, — alt reyndi’ hann: hættu þunga þraut, því meiri frægðarljóma, sigur og flótta, hilmishöll, heimsútlegð gleðitóma, tvisvar í dufti, tvisvar lyft í tign á altarið. Hann birtist: alvopna aldir tvær andvígar til hans liðu, auðmjúkar gáfust undir hann, örlagadóms síns biðu; hann kvað sór hljóðs, og settist svo sjálfur að dæma þær. Hann hvarf — og enti á eyðiey iðjulaus lífið ríka, hlaðinn af óbeit ótal manns, innfjálgri d/rkun líka, hatri, sem ekkert afmáð gat, ást, sem að gleymst ei fær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.