Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 85
Ritfregnir. Próf. G. Magnússon: 214 Echinokokkenoperaticnen. Bei- trag zur Pathologie und Therapie der Echinokokkenkrank- heit (A.rchiv ftir klin. Chirurgie Bd. 100). Á íslandi kveður meira að sullaveiki en í flestum öðrum lönd- um, en lítið hefir verið um það efni skrifað af vorri hálfu síðan Dr. J. Jónassen ritaði bók sína um sullaveiki á íslandi. Þó hafa miklar breytingar orðið á sjúkdómnum í landinu og allri meðferð hans. Fyr var langvinnur bruni samfara miklum kvölum eða hættuleg og óviss ástunga helztu lækningaaðferðirnar, nú einfaldur hættulítill skurður, gjörður á sofandi mönnum. Nú heíir próf. Guðm. Magn- ússon bætt úr þessu og skrifað langa og ítarlega ritgjörð (89 bls.) 1 einu af helztu læknaritum Þjóðverja um 214 sullskurði, sem hann hefir gjört, og er þar bæði gjörð grein fyrir öllu háttalagi sjúkdóms- ins hér í seinni tíð og meðferð hans. Að mestu leytí er efnið þess eðlis, að eigi verður gjörð grein fyrir því f almennu tímariti. Það lýt- ur einkum að meðferð sjúkdómsius og gefur bæði glöggar og góðar leiðbeiningar um hana. Hór skal að eins minst á fáein atriði sem- almenning varða. Þó undarlegt megi virðast, vita menn ógjörla hvaðan sulla- veikin hefir fluzt til landsins. Svo má heita, að sullaveiki þekkist ekki í Noregi og svo hefir að öllum líkindum verið á land- námsöldinni. Það er því hæpið að sullaveikin sé frá Noregi komin. G. M. telur öllu líklegra að hún hafi fluzt liingað frá Bretlands- eyjum. Um útbreiðslu veikinnar hór á landi verður fátt fullyrt. F i n s e n lækni taldist til, að hver 40.—50. íslendingur væri sulla- veikur* Dr. Jónassen, að 1 af hverjum 90 væri það. Af 84 holdsveikum sjúkljngum, sem dáið hafa í Laugarnesi, hefir próf. Sæm. Bjarnhéðin8Son fundið sulli í 26 eða fullum þriðj- ungi allra sjúklinga. Eftir því að dæma, ætti sullaveikin að vera miklu algengari en nokkurn hefir grutiað. Margt mælir þó á móti því, að hún só yfirleitt svo almenn sem ætla mætti eftir holdsveiku sjúklingunum að dæma. Skýrslur læknanna sýna t. d. ótvírætt að- veikin fer óðum þverrandi í landinu, þó mikið só eftir eutt. Þær telja þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.