Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 64
256 Heimur versnandi fer. manna, sem dóu úr svartadauða, eru stundum með dálitl- um skemdum, og lakari en í fornöld, en þó miklu heil- 'brigðari og hraustbygðari en nú gjörist. í Svis8 og Belgíu sjást varla óbrunnar tennur í skóla- börnum, og fólki af verkamannaflokknum, A Þýzkalandi hafa 90% af öllum börnum í skólum skemdar tennur, en í skólum á Englandi hafa menn fundið að einungis eitt barn af hverju hundraði, þeirra sem eru 11 ára gömul, hefir heilbrigðar tennur. Einn af nefndarmeðlimunum ensku, dr. Young, segir: Beinkröm, vansköpuð hauskúpa, vöðvarýrnun, munn- gallar, ófullkomin tannbygging, ótímabær eili og mannfækkun, þetta eru helztu hnignunareinkenni ensku þjóðarinnar. Mannfœkkun. I flestum menningarlöndum fækkar fæðingum í hlutfalli við fólksfjölda, og svo er að sjá, sem þeim fækki mest þar sem menningin er á hæsta stigi, en til þess eru þessar orsakir helztar: Karlmennirnir hafa lært aðferðir sem fyrirhafnarlítið koma í veg fyrir barns- getnað. Ríkra manna konur vilja ekki verða barnshafandi, því fæðingar og barnauppeldi trufla þær í nautn lífsins og þess lystisemda, en allar hinar þykjast sumpart ekki mega vera að því vegna þess að þær eru, ásamt mönnum sín- um, að keppast við að verða ríkar, og sumpart hafa þær ekki efni á að eignast börn og sjá þeim fyrir uppeldi. Eftir því sem alþýðumentunin vex, eftir því minkar barnatal- an. Frá 1880—1902 hefir fæðingum fækkað: i New South Wales í Ástralíu um 30,6% - New Zeeland.................24,5°/0 - Bandaríkjunum...............20, % - Frakklandi.....................19,8% - Danmörku....................9,5% - Þýzkalandi......................8,4% - Noregi..........................3,7% Konur geldast. Það er nú ekki eingöngu svo, að kon- ur vorra tíma eignist færri börn en fyrrum. Sjaldan er ein bára stök. Þær geta ekki heldur haft börn sín á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.