Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 19
Púkinn og fjósamaðurinn. 211’ orðið feítir og pattaralegir af því að nóg var stagast á nafninu þeirra? Eru ekki dæmi til þess, að menn sem í engu voru meira en meðalmenn alt í einu urðu miklir stjórnmálaburgeisar, af því einu að eitthvert blaðið fór að bölva með nafni þeirra eins og þetta væru einhver heljar- menni sem engin skot hrinu á nema stolnir silfurhnappar? Bezti mælikvarðinn á mönnum eru verk þeirra. Hvað liggur eftir manninn, hvað heflr hann afrekað? Sé þeirri spurningu haldið vakandi og málið rannsakað með gætni, er sjaldan mjög mikill vandi að komast að raun um hvers virði maðurinn er. En það gleymist mönnum oftast. Þeir hlusta á umtalið og verður ósjálfrátt að halda að það hljóti þó að vera eitthvað í þann mann spunnið sem svo mikil hríð er gerð að. Hann vex í áliti við hverja at- rennu og menn fara að hafa beyg af þessum kappa sem svo mjög stendur fyrir skotum; óðar en á dettur er hann orðinn feitur og pattaralegur eins og púkinn eftir blóts- hríð fjósamannsins. Sjálfsálit hans vex jöfnum höndum, því nú sér hann að aðrir halda að hann eigi mikið undir sér, og það kemur að sömu notum og þó svo væri í raun og veru. A þennan hátt heflr stjórnmálaflokkur stundum óviljandi í andstæðingaflokknum vakið upp og magnað draug, er hann síðan gat ekki kveðið niður. Enn þá tíðara er auðvitað hitt, að flokkur geri mik- inn mann úr einhverjum sinna manna með þvi að hæla honum á hvert reipi og láta nafn hans hljóma hvar sem eyru eru að heyra. Og þetta er í sjálfu sér nauðsynlegt. Þeir einir sem eiga traust og athygli almennings geta orð- áhrifamiklir framkvæmdamenn. Og því meira sem hlað- ið er undir vitrau, ötulan og góðan dreng, því þarfari verður hann þjóð sinni. Traustið og virðingin sem hon- um veitist verður honum hvöt til að neyta allra krafta sinna, og þannig kemur fram það bezta sem i honum býr. Hins vegar má gera gott foringjaefni að áhrifalitlum manni með því að eitra fyrir honum eyru almennings og þegja yfir því sem hann hefir vel gert eða gefa öðrum dýrðina fyrir það. En þrif hverrar þjóðar eru mjög und- 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.