Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.08.1913, Blaðsíða 63
Heimur versnandi fer. 255' Þessi nefnd naut aðstoðar fjölda vísindamanna, — lækna, hagfræðinga, náttúrufræðinga og embættismanna, og varði miklum tíma og kröftum til þess að rannsóknin yrði sem rækilegust og ábyggilegust. Síðan voru gefnar út þykkar bækur um gjörðir nefndarinnar og allar þær upplýsingar, sem hún hafði aflað sér. Skal nú bent á ýmsan fróðleik, sem þessi nefnd leiddi í ljós. Vaxtarryrnun. Sir William Taylor, sem er formaður læknadeildar enska hersins, segir: Allar lægri stéttir Eng- lendinga fara stöðugt hrörnandi að líkamlegu og andlegu atgjörvi og sjálfsagt er það að kenna þröngum kosti, sem þær eiga við að búa, því svo má heita. að mikill hluti þeirra svelti. Þessar lægri stéttir eiga næstum eingöngu heima í stórborgunum. Menn úr flokki þeirra fara mink- andi að vexti ár frá ári. Á Englandi er kraflst að lög- regluþjónar séu ekki neðan við vissa tiltekna líkamshæð. Svipað er og heimtað um hermenn, en þar eru kröfurnar ekki eins háar. Til þess að fá nægilega háa lögregluþjóna hefir á síðari árum þurft að sækja þá ofanúr sveit. Árið 1845 var heimtað að engir hermenn væru undir 5 fetum og 6 þuml. að liæð, en af því að svo fá her- mannaefni gátu fullnægt þessum kröfum, hafa þær smám- saman verið færðar niður og seinasl árið 1900 voru þær komnar niður niður í 5 feta hæð. Árið 1911 varð þó þrátt fyrir þetta að gera afturræka um 60% af þeim sem buðu sig fram til hermensku. Bæði voru þeir of lágir vexti,. og auk þess var brjóstvíddin of lítil. Meðal enskra skólabarna ber mjög á úrkynjun. Nefnd- in komst að þeirri niðurstöðu að 70% af börnunum væru á einhvern hátt 'vanheil. Samskonar rannsóknir í New York leiddu sama i ljós, nema á enn hærra stigi; þar reyndust 93% af börnunum vanþroskuð. Tannveiklun. í öllum mentuðum löndum ber ákaflega mikið á tannveiki. Rannsóknir beinagrinda frá fornöld sýna að tennurnar hafa verið miklu traustbygðari þá en nú, tennur frá miðöldunum, sem hafa fundist i gröfumv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.