Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 28
28
AI.Þl'GISWALI'i OG AUGLYSINGAR KOINL'IGS-
lofab, og var þá ekki annab ab gjfira, en annafehvort aö
kalla saman nýtt þíng, sem var hib eina rétta form, eba
ab snúa útdr málinu og finna uppá eina eí)a abra form-
Ieysu. En hvernig sem þaí) yrbi haft, þá gátum vér
ætífe haft réttan grundvöll lagalegan og formlegan fyrir
voru máii, hvort sem vér vildum halda oss til aiþíngis-
laganna, eba til loforbs kondngs 23. Septbr. 1848, en
stjdrnin hafbi aptur þa& eina fyrir sig ab bera, ab htín
hafbi valdib f sinni hendi, og gat eins í þessu máli og
öbrum sett oss, sem menn kalla, stölinn fyrir dyrnar ab
svo komnu, og er þab ab vísu hart undir ab btía um
tíma, en ef vér fylgjum dæmi Stabarhtíls-Páls, ab „standa
á réttinum en ltíta maktinni“, þá mun ekki ab efa ab vor
hlutur muni vafalaust réttast.
þab var eitt frábrngbib meb þjdbfundinn, ab til hans
var ekki setid nein kontíngleg auglýsíng um árángur af
abgjörbum alþíngis 1849. Honum voru einúngis send
þrjú frumvörp, eitt um „stöbu íslands í ríkinu“, annab um
kosníngar til alþíngis eptirleibis, hib þribja um siglíngar
og verzlun á íslandi. þjtíbfundarmenn voru íullséfcir í
því, ab hafa aflokib verzlunarmálinu fyrst, og var frum-
varp fundarins samþykkt meb 38 atkvæbum gegn 41; ftír
þab ntí fram á jafnrétti fyrir allar þjtíbir til verzlunar á
íslandi, og var í mörgu ljtísara, styttra og skipulegra en
þab, sem síban hefir orbib ab lögum; var þetta frumvarp
þjóbfundarins síban undirstaba í mebferb verzlunarmálsins.
Hin tvö frumvörpin voru hálfrædd eba btíin í nefnd þegar
þínginu var slitið, og þurfum vér ekki ab skýra frá þeim
ítarlegar, þareb þau eru prentub í þjtíbfundartíbindunum.
Sama sumarib, sem þjtíbfundurinn var haldinn á
} Tíbindi frá, þjóbfundi Islnndínga, bls. 409—411.