Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 28

Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 28
28 AI.Þl'GISWALI'i OG AUGLYSINGAR KOINL'IGS- lofab, og var þá ekki annab ab gjfira, en annafehvort aö kalla saman nýtt þíng, sem var hib eina rétta form, eba ab snúa útdr málinu og finna uppá eina eí)a abra form- Ieysu. En hvernig sem þaí) yrbi haft, þá gátum vér ætífe haft réttan grundvöll lagalegan og formlegan fyrir voru máii, hvort sem vér vildum halda oss til aiþíngis- laganna, eba til loforbs kondngs 23. Septbr. 1848, en stjdrnin hafbi aptur þa& eina fyrir sig ab bera, ab htín hafbi valdib f sinni hendi, og gat eins í þessu máli og öbrum sett oss, sem menn kalla, stölinn fyrir dyrnar ab svo komnu, og er þab ab vísu hart undir ab btía um tíma, en ef vér fylgjum dæmi Stabarhtíls-Páls, ab „standa á réttinum en ltíta maktinni“, þá mun ekki ab efa ab vor hlutur muni vafalaust réttast. þab var eitt frábrngbib meb þjdbfundinn, ab til hans var ekki setid nein kontíngleg auglýsíng um árángur af abgjörbum alþíngis 1849. Honum voru einúngis send þrjú frumvörp, eitt um „stöbu íslands í ríkinu“, annab um kosníngar til alþíngis eptirleibis, hib þribja um siglíngar og verzlun á íslandi. þjtíbfundarmenn voru íullséfcir í því, ab hafa aflokib verzlunarmálinu fyrst, og var frum- varp fundarins samþykkt meb 38 atkvæbum gegn 41; ftír þab ntí fram á jafnrétti fyrir allar þjtíbir til verzlunar á íslandi, og var í mörgu ljtísara, styttra og skipulegra en þab, sem síban hefir orbib ab lögum; var þetta frumvarp þjóbfundarins síban undirstaba í mebferb verzlunarmálsins. Hin tvö frumvörpin voru hálfrædd eba btíin í nefnd þegar þínginu var slitið, og þurfum vér ekki ab skýra frá þeim ítarlegar, þareb þau eru prentub í þjtíbfundartíbindunum. Sama sumarib, sem þjtíbfundurinn var haldinn á } Tíbindi frá, þjóbfundi Islnndínga, bls. 409—411.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.