Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 111

Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 111
UM SJ ALFSFORR ÆDl. 111 þíngi Tar sett af nýju, hefir þessa fjár á hverju þíngi verib krafizt, sem vafalausra landsins fjármuna, og lands- menn ávailt skýrskotaS þangaí), þegar kært hefir verií) aí> landib bæri ekki rnjgan skattaþúnga, svo af) yrfci leggja því af sveit Danmerkr; er ekki efamál, af> þessi heimta landsmanna er rétt, og landib eins réttr eigandi af> þjób- jörfium sínum og andvirbi þeirra, sem hver mabr, sem á fasteign, er réttr eigandi ab sínum jörfium. Islendíngar hafa því goldif) hinn dýrasta skatt, sem lagbr verbr á eitt land; þeir vóru hjá Danmörku einsog leigulibar hjá stórbúum, einsog þau gjörbust á fyrri öldum. þó kotúngrinn ynni baki brotnu, sá hann aldrei ávöxt verka sinna, og öll aubsæld rann ab höfubbólinu, sem átti allt saman, lcú og karl, sem í kotinu bjó. Höfubbóndinn tók þá björg sem hann átti, ef þaf> var meir en til eins máls, tók af honum snemmbæra kú á vetrnóttum, en gaf honum gelda í stabinn, en ól hann svo aptr á góunni, hann og hans hyski, þegar matlaust var orbib í koti karls, og allt ætlabi útaf ab deyja; áleit svo kotúngrinn hinn sem líf- gjafa sinn, og höfubbólib sem matmóbur sína, sem hann hefbi alla björg af og gæti ekki án þess lifab, en bar ekki skyn á ab meta vinnu sína og aflabrögb, og ab hann vann allt fyrir abra en ekkert fyrir sjálfan sig, svo þab var ekki meir en svo, þó honum væri gefinn matr á út- mánubum, svo hann gæti slórt af til næsta sumars, til ab vinna húsbónda sínum. Hugsun Islendínga var ekki ólík þessu; menn köll- ubu þab miskunarverk af kaupmönnunum, ab þeir brutust til Islands á hverju vori hvernig sem vibrabi, og tóku af landsmönnum alla þeirra ullarflóka, sem menn höfbu ábr valib þab bezta úr til heimavinnunnar, þarmeb tólg og fisk, opt misindisvörur og óæti, en gáfu aptr í stabinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.