Ný félagsrit - 01.01.1861, Qupperneq 111
UM SJ ALFSFORR ÆDl.
111
þíngi Tar sett af nýju, hefir þessa fjár á hverju þíngi
verib krafizt, sem vafalausra landsins fjármuna, og lands-
menn ávailt skýrskotaS þangaí), þegar kært hefir verií)
aí> landib bæri ekki rnjgan skattaþúnga, svo af) yrfci leggja
því af sveit Danmerkr; er ekki efamál, af> þessi heimta
landsmanna er rétt, og landib eins réttr eigandi af> þjób-
jörfium sínum og andvirbi þeirra, sem hver mabr, sem á
fasteign, er réttr eigandi ab sínum jörfium.
Islendíngar hafa því goldif) hinn dýrasta skatt, sem
lagbr verbr á eitt land; þeir vóru hjá Danmörku einsog
leigulibar hjá stórbúum, einsog þau gjörbust á fyrri öldum.
þó kotúngrinn ynni baki brotnu, sá hann aldrei ávöxt verka
sinna, og öll aubsæld rann ab höfubbólinu, sem átti allt
saman, lcú og karl, sem í kotinu bjó. Höfubbóndinn tók
þá björg sem hann átti, ef þaf> var meir en til eins máls,
tók af honum snemmbæra kú á vetrnóttum, en gaf honum
gelda í stabinn, en ól hann svo aptr á góunni, hann og
hans hyski, þegar matlaust var orbib í koti karls, og allt
ætlabi útaf ab deyja; áleit svo kotúngrinn hinn sem líf-
gjafa sinn, og höfubbólib sem matmóbur sína, sem hann
hefbi alla björg af og gæti ekki án þess lifab, en bar ekki
skyn á ab meta vinnu sína og aflabrögb, og ab hann
vann allt fyrir abra en ekkert fyrir sjálfan sig, svo þab
var ekki meir en svo, þó honum væri gefinn matr á út-
mánubum, svo hann gæti slórt af til næsta sumars, til
ab vinna húsbónda sínum.
Hugsun Islendínga var ekki ólík þessu; menn köll-
ubu þab miskunarverk af kaupmönnunum, ab þeir brutust
til Islands á hverju vori hvernig sem vibrabi, og tóku af
landsmönnum alla þeirra ullarflóka, sem menn höfbu ábr
valib þab bezta úr til heimavinnunnar, þarmeb tólg og
fisk, opt misindisvörur og óæti, en gáfu aptr í stabinn