Gangleri - 01.04.1870, Síða 2

Gangleri - 01.04.1870, Síða 2
2 því sje gaumur gefinn, eigi hvað sízt nó, er neyðin þrengir mest að, og ef breyting só kæmi á landsstjórn- ina, að vjer gætum sjálfir ráðið mestu um það. Peningaskorturinn á að miklu, ef eigi að öllu leyti rót sína í því, að eins hefir farið og fer um peninga þá, er kaupmenn hafa dregið inn í verzlanina og um tfmann sem liðinn er: þeir fást ekki aptur inn í landið, heldur hafa þeir verið fluttir til Kaupmannahafnar ár eptir ár, þósundum dala saman, frá flestum ef eigi öllum verzl- unarstöðum landsins, og lagðir þar í nægtabúr hinna ís- lenzku kaupmanna. Þar á móti byrgja kaupmenn verzlanir sínar hjer á * landi með alls konar glyngri og munaðarvörum, sem ot- að1 er að oss í stað peninga. Svo lítur ót sem vjer látuin oss þetta vel lynda, því eigi erum vjer forsjálli en svo, að vjer tökum, nær almennt, meira af slíkum varningi en góðu hófi gegnir í samanburði við efni vor, og það upp á lán að meira og minna leyti, þegar vjer fáum2. fetta tvennt: peningaþröngin og óþarfa-og munað- arvöru kaupin, ásamt vcrzlunarnauðinni yfir höfuð að tala, hefir eins og lagzt á eitt með óblíðu náttórunnar nú í samíleytt 10 ár, að steypa efnahag vorum. 1) Heidarlegar vndantekmnrjar eiga sjer atl rtsu stad; þri vjer hfíjum heyrt verzlunarstjóra scyja vidfdtœka menn optar en einu sinni, er þeir Iddu vm mttnadarvöru edttr ylinyur: fþad lána jey ydttr eltkt, en matvöru skal jcy Idita ydtiiM. 2) \jer höfum sjed oy hcyrt cinstaka menn rcidast vid verzl- unarstjdrann, er hann neiladi ad Idna þeitn mvnadarvöru eda vtldi haida i hana vid þd, þótt hantt fús Idttadt þeim ma/þami, er jtair bddti um.

x

Gangleri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.