Gangleri - 01.04.1870, Side 9

Gangleri - 01.04.1870, Side 9
9 leyti frábrugðinn, að liann lánar fje og skuldabrjef 6t, annaðhvort með lögákveðinni og vanalegri ^ Ieigu, eður gegn 1—2g og veði í góðu og gildu Iausafje, sem hann á stundum tekur til varðveizlu á meðan lánið stendur. Skuldabrjef beggja þessara síðasttöldu banka, — sem opt eru sameinaðir bæði útaf fyrir sig og með öðrum bönk- um, —• eru álitin opinber skuldabrjef og eins góð og á- reiðanleg eign og ríkisskuldabrjef, eður jafnvel peningar; því önnur skuldabrjef mega þeir eigi gefa út og lána en þau, er þeir geta fyrirvaralaust innleyst á gjalddegi; og hann er ætíð settur þannig, að þetta geti eigi brugðist, þó veðbrjef það,:, er hann tók fyrir, sje eigi fallið til borgunar. Það tryggir og banka þessa, að þeim er optast f lögum veittur forgöngurjettur með kröl'ur sínar. Flestir hinria yngri banka, taka allar þessar töldu bankasýslur á hendur, svo sem t. d. Englands bankinn ; og eru það hvervetna álitnir hinir heppilegustu og trygg- ustu bankar. í Danmörku er nú sem stcndur, ekki nema einn banki, nl. Þjóðbankinn í Kaupmannahöfn, sem staðið hefif síðan 1818. far að auki eru þar nokkrar lánstofnanir, sem gjöra mibið gagn alþýðu, og auðgast þó. En af því þær eru llestar nokkuð frábrugnar bönkum að fyrir- komulagi, stjórn og athöfnum, sleppum vjer að lýsa þeim hjer. Þjóðbankinn danski lánar hvorki nje færir til í reikn- ingum (Bassignerer“) minni upphæð í senn en 100 rd. Lán hans mega standa frá 1 til 6 mánaða, gegn gildu veði í húsgögnum, vörum, og fl., sem honum cr fengið til varðveizlu á meðan skuldin stendur. Eigi má hann

x

Gangleri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.