Gangleri - 01.04.1870, Síða 24

Gangleri - 01.04.1870, Síða 24
24 Orsök til þessa mannfalls var bæöi undangengin haröindi, og nú fiskileysi og vond verzlun af þvf nýja danska verzlunarfjelagi. ár gekk líka mannskæð blóðsótt. 1604 hjclt sóttin enn áfram ; ferðamenn fjellu þá mjög af harðrjetti; þá var fiskileysi mikið fyrir norðan land og hafís; þetta ár var kallað seymdar árK. Á þessum þrem mannfellisárum er sagt að á öllu íslandi hafi fallið 9000 manns. 1605 var enn vetur harður; fiskafli lftill, einkum fyrir norðan; þá rak ís því nær kring um allt Iand1. 1608 var vetur mjög góður, en spilltist með sumrinu; urðu þá mikil harðindi, þvf fs rak að landinu og lá til Jónsmessu. 1610 var vetur harður og stórhríðasainur; þá kom snjó- hríð mikil á Geirþrúðardag 17. marz, sem síðan hefir verið nafntoguð og kölluð „Geirþrúðarbilur"; urðu þá margir inenn úti og fjártjón varð fjarska- legt, svo mælt var, að eigi hefði fyrr orðið slíkt hjer á landi á cinutn degi. 1611 urðu inargir bráðkvaddir, og 1612 voru-hafísar og harðindi. 1615 var vetur harður með jarðbönnum, fjell þá injög mikið af útigangspeningi um allt land; ís rak að' á þorra fyrir norðan, og uinkringdi síðan allt land, og lá til fardaga fyrir norðan. Þá vissu menn eigi til að áður hefði rekið ís að landi fyrir sunn- an Reykjaröst. l) llí ilíl aumt haji pad dr verút ástand manna, má sjá á hánarbrjeji Islendimja til Kristjáns konunjs Jjáida 1602 oj 1604.

x

Gangleri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.