Gangleri - 01.04.1870, Síða 27
27
1C31 var vetur í mcðal lagi, en kranksamt mjög.
1632 var grasleysi mikið um sumarið, og votviðrasamt
með stormum; varð því heyaOi sárlítill. Um haust-
ið gekk bóla; veturinn gekk snemma í garð með
harðviðrum og hríðum. Öll þessi bágu ár undir-
bjuggu eptirkomandi harðindin er útyfir tóku.
1033 hjeldu vetrarhaiðindin áfram með fannfergi og
grimmdarhörkum; hafís koin á þorra og lá til
Jónsmessu, ekki varð vitjað kirkna fyrir ófærðum,
hvorki af presti nje sóknarmönnum, og eiiri vatn-
að peningi nema einu sinni í viku, því ekki varð
komizt milli íjárhúsa og bæja; og íenntu fjárhús-
in svo að þau fundust eigi; víða fennti hesta, og
það á sljettuin velli eða hröktu í sjó; á Vestur-
landi fennti einn bæ, og fannst eigi fyrr en um
vorið með fólkinu andvana. Vorið var svo hart,
að flest dó það er af lifði vcturinn og varð þá
víða nær sauðlaust og hesta, en kýr lifðu helzt;
er þó sagt að 1200 hafi verið skornar eða fallið
frá Borgarfirði austur að Iíangá, og það muni hafa
varið fullur J. Þessi vetur kallaðist „hvíti vetur“.
Pá var því nær ekkert sumar og heyafli sárlítill
og hvað minnstur þar sem vetur hafði verið væg-
astur, sem var norðaustan á landinu. Gjörðist
þá örðyrgð mikil, svo jarðir lögðust í eyði.
1634 var vetur allgóður en hart vor; Qell þá fátækt
aUvida hrönuuin nidnrdáid vetjna ááranna, þar med lerjyst
jiskur frá landinn otj önnur ajlahrötjd fara svo minnlcandi, ad
allareidu hefur fálk i huntjri út af dáid á þessum hallœris-
árum, einkum fyrir nordan otj austan, otj horjir nú til meira á-
fellis“. Sjá alþiuyisbák 1631.