Gangleri - 01.04.1870, Qupperneq 29
29
al; J)ó fjcllu hvorugt þctta ár menn <ír sulti, því
nú var fólk svo fátt, þar allt af hafði gengið
manndauði og hallæri síðan um „hvíta vetur.“
1644 um sumarið kom hjer mislingasótt; hún hafði eigi
komið hjer fyrr, og varð þung og mannskæð, og
gckk um allt land.
1647 byrjuðu hríðar og harðviðri mánuði fyrir vetur.
1648 með nýári harðnaði enn meir og hjelzt til livíta-
sunnu ; sá vetur var kallaður 8glerungs eða rollu-
vetur“. Mest voru harðindin á Austurlandi; þar
vaið sumstaðar ekki slegið gras, því um 18. júli
var snjór eigi allstaðar Ieystur af túnuin. Fáir
komust í liskiver fyrir harðindum, þó fiskur væri
fyrir; og margir s/slumenn riðu þá eigi til þings.
Sumarið var vott og kalt, og spiltist hey af hafís-
suddum. Sótt var í landi og mest á Vestfjörðum.
Mjólkurkúm var vfða gefið inni fram á mitt sum-
ar. Mannfall varð nokkurt úr sulti.
1653 annan dag janúar var fjarska mikill sjávargangur
og stórbrim allstaðar fyrir austan Reykjanes ; brotn-
uðu þá víða hús og skip, og gjörði ýmsan skaða
bæði á skepnum og landi.
1654 var vetur harður, með snjóum og áfreðum, svo
víða fjell útigangspeningur; kýr voru þá skornar
injög af heyum.
1658 var stormavetur mikill; bjargarskortur varð á Aust-
urlandi og peningsfellir nokkur.
1659 var harður vetur, urðu menn þá vfða úti.
1660 var eldur uppi í Kötlugjá; tók þá jökulhlaup er
sprakk fram úr fjallinu af nokkra bæi; öskufallið