Gangleri - 01.04.1870, Side 47
47
Raufarhöfn, þar var ekkert skip komiii þá seinast frjettist.
Aíial verzlunin er enn ekki byrjuíi, prísar ern því á flestum
vörum enn óvissir; en vjer væntum aö þeir ver&i eitthvab
betri þá fram á sumarib kemur, en þeir hafa verib nú í vor
síban ab skip kornu, Hjer á Akureyri hefir rúgur verib seld-
ur á 9 rd , baunir 10 rd., grjdn 11 rd., kaffi 36 sk., sykur
28 sk., brénnivín 20 sk., rdltóbak 72 sk., og munntdbak 80
sk. til 1 rd., hveitimjöl 12sk., hveitibraub 12 sk. og ofnbraubs
pundib á 5 sk. fslenzk vara hefir enn lítib gengib tii verzl-
unar, en þab sem selt hefir verib munu kaupmenn hafa gefib
fyrir 1 pd. af vorull 28 sk., beilsokka 24 sk., hálfsokka 14
sk., tólg 16 sk.; á lýsi er er enginn prís ákvebinn.
HALDNIR FUNDIR:
Hinn 13. og 14. júní þ. á. átti „hib eyfirzka hlutafjelag*
fund meb sjer á Akureyri.
Á fundinum voru alls 24 fjel. menn, hinir helztu Eyfirb-
ingar og þingeyingar, svo sem : Arnljótur prestur Ólafsson á
Bægisá, Tryggvi alþingism. Gunnarsson á Hallgilsst.öbum, Páll
varaþingm. á Kjarna, Jón prestur Jakobsson á Glæsibæ, Sig-
fús hreppst. Bergmann á Fagraskógi, (þessir menn voru í stjón-
arnefnd fjel) Jdn alþingism. Sigurbsson á Gautlöndum, Einar
varaþingm. Ásmundsson á Nesi, St. alþingism Jdnsson á
Stienstöbum, Jón prestur Austmann á Hallddrsstöbum og
nokkrir hreppstjórarog málsmetandi bændur úr bábum sýslunum.
Tilefni fundarins var ab nokkru leyti þab, ab 8. s. m.
kom hingab á höfnina skip (Skonnert „Jóhanne“, skipstjóri
Tönnesen) frá kaupm. Sveinb Jakobsen, fermt ýmsum varningi
og hafbi þar ab auki mebferbis segl, kabla, blakkir og margt
fl. sem fjel. hafbi pantab næstl. haust hjá nefndnm kaupm.
til ab gjöra skip sitt „Gránu“ haífært. Vildi hann þá þegar
annabhvort fá borgunina eptir reikningi sínum, sem var upp
á full 2600 rd., ebur þá skipib keypt fyrir 1000 rd. samkvæmt
saraningi þeim, er umbobsmabur fjelagsstjórnarinnar hafbi
gjört vib hann næstl. haust.