Gangleri - 01.04.1870, Síða 48

Gangleri - 01.04.1870, Síða 48
48 Stjórnarnefndin skýrfei þá fyrst frá, a& í sjóbi væri ná- iægt 800 rd. í peningum og um 1100 eba 1200 rd í útistand- andi tillegum, og greiddist afþví á fundinum nálægt 900 rd. í peningum og ávísunum, og nokkub í vörum. því næst var rætt um hvort selja skyldi skipib, sem búib var ab koma á flot og flytja hjer inn á höfnina, og reyndist alveg lékalaust og hinn bezti byrbingur. Ab vísu álitu nokkrir fundarmenn fjelaginu happasælla ab selja skipið nú þegar, og sýndu fram á, ab þab yrbi full ab gjört töluvert dýrara, en jafngób skip væru fáanleg fyrir erlendis, og vildu hinir sömu halda fjel. og sjóbnum saman og auka hann næstu 2 eba 3 ár eg byrja þá fyrst á framkvæmdum fjel., er menn hefði haft saman nokkurn veginn nægilegt fje, og betur búib sig undir ab byrja innlenda (activ) verzlun; en meiri hlutinn, ebur allur þorri fundarmanna var alveg mótfallinn uppástungu þessari og kvabst eigi vilja sleppa skipinu heldur leggja allt kapp á, ab balda þvf, og fjel. í sömu stefnu og öndverblega var tilætlast, og kvabst hver um sig vilja meb ráð og dáb leggja það í sölurnar, er framast væri unnt. Var því með flestum atkvæb- um samþykkt að selja ekki skipib, heldur kaupa þab er Jakob- sen hafbi sent af seglum, köbluni, blökkum og fleiru; gjöra skipib haffært og láta þab fara utan síbari hluta sumars þessa, hlabið vörum þeim, er í þab fengjust. En meb því álitib var ómögulegt ab fá fullfermi í þab úr þessum tveimur sýslum, var tilrætt um og samþykkt, ab bjóða liúnvetningum ab ferma þab ab nokkru Ieyti Meb sama skipi og ábur gátum vjer, sendi Jakobsen 6 menn, — skipherra (Petersen), stýrimann, beykir, skipstimbur- mann og 2 liáseta —, til „Gránu“, og var þab eptir samn- ingnum. En meb því þetta atribi í samningnum var komib þar inn, án þess umbobsmanni fjelagsstjórnarinnar væri gefinn myndugleiki til þess, og fjel. ab öðruleyti var f fjeskorti, sem stendur, skorabist fundurinn undan (meb flestum atkv.) ab borga kostnab þann, er af þessu leiddi, — en þab var kaupgjald og fæbi mannanna f tvo mánubi og flutningur á þeim hingab, samtals um 650 rd. —; var því kjörin 3 manna

x

Gangleri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.